Fundu vetrarbraut sem líkist okkar eigin
Pressan22.08.2020
Vísindamenn hafa fundið vetrarbraut, í 12 milljarða ljósára fjarlægð, sem líkist vetrarbrautinni okkar mikið. Með aðstoð sjónauka í Atacama-eyðimörkinni í Chile, þar sem veðurskilyrði eru mjög góð til stjörnuathugunar, fannst vetrarbrautin. Vetrarbrautin hefur hlotið nafnið SPT0418-47. Simona Vegetti, hjá Max Planck stofnuninni í Þýskalandi stýrði rannsókninni. Hún segir að niðurstaðan sé óvænt og muni hafa mikla þýðingu fyrir skilning okkar Lesa meira