Getur ofnotkun handspritts valdið vanda síðar meir?
Fréttir19.05.2020
Sala á handspritti og sýklaheftandi efnum hefur aukist mikið vegna kórónuveirufaraldursins enda eru landsmenn vel meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo hendur sínar vel og spritta til að hefta útbreiðslu veirunnar. En getur mikil sprittnotkun og tíður handþvottur haft neikvæð áhrif á ónæmi fólks? Þessu er velt upp í umfjöllun Fréttablaðsins í dag og svara Lesa meira