fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

sprengjutilræði

Rússneskur stjórnmálamaður segir að neðanjarðarher beri ábyrgð á sprengjutilræðinu í Moskvu

Rússneskur stjórnmálamaður segir að neðanjarðarher beri ábyrgð á sprengjutilræðinu í Moskvu

Fréttir
22.08.2022

Það voru rússneskir skæruliðar sem stóðu á bak við bílsprengjuna sem varð Dunya Dugin, þrítugri fréttakonu að bana, nærri Moskvu á laugardaginn. Dunya var dóttir Alexander Dugin sem er öfgaþjóðernissinni og er af mörgum talinn mjög áhrifamikill í rússneskum stjórnmálum og er Vladímír Pútín, forseti, sagður vera undir miklum áhrifum frá honum. Er Alexander sagður Lesa meira

Sérfræðingur segir að sprengjutilræðið í Moskvu sé þungt högg fyrir Pútín

Sérfræðingur segir að sprengjutilræðið í Moskvu sé þungt högg fyrir Pútín

Fréttir
22.08.2022

Eins og fram hefur komið þá lést Darya Dugina, 29 ára dóttir Alexander Dugin, í sprengjutilræði í Moskvu á laugardagskvöldið. Sprengju hafði verið komið fyrir undir bíl sem hún ók en talið er að hún hafi verið ætluð föður hennar. Faðir hennar er talinn einn helsti hugmyndasmiðurinn á bak við innrás Rússa í Úkraínu en hann er öfgasinnaður þjóðernissinni og Lesa meira

Sprengjutilræðið í Moskvu – Segir að það geri ráðamenn taugaóstyrka

Sprengjutilræðið í Moskvu – Segir að það geri ráðamenn taugaóstyrka

Fréttir
22.08.2022

Á laugardagskvöldið var Darja Dugin akandi á leið heim til sín þegar bíll hennar sprakk. Hún lést samstundis. Talið er að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum. Darja var dóttir Alexander Dugin, sem er oft sagður helsti hugmyndafræðingur Vladímír Pútíns og maðurinn á bak við innrásina í Úkraínu. Feðginin höfðu tekið þátt í viðburði um kvöldið og ætluðu að aka saman heim. Á síðustu Lesa meira

Sprengja við stjórnarráðið og skotárásir – Hafa áhyggjur af auknu ofbeldi gagnvart stjórnmálamönnum

Sprengja við stjórnarráðið og skotárásir – Hafa áhyggjur af auknu ofbeldi gagnvart stjórnmálamönnum

Eyjan
04.11.2021

Sex skotárásir, sem beindust að stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum, hafa verið gerðar hér á landi á síðustu þremur árum. Að auki kom Valentínus Vagnsson sprengju fyrir við Stjórnarráðið fyrir níu árum. Tilviljun réði því að hún sprakk ekki. Lögreglan hefur áhyggjur af málum af þessu tagi enda séu vísbendingar um að þau séu að þróast í Lesa meira

Ótti í kjölfar dauða sprengjuglaða garðyrkjumannsins – Virðist hafa viljað hefna sín á ýmsum

Ótti í kjölfar dauða sprengjuglaða garðyrkjumannsins – Virðist hafa viljað hefna sín á ýmsum

Pressan
07.03.2019

Þýska lögreglan leitar nú logandi ljósi að öllum þeim sem þekktu og umgengust Bernhard Graumann, 59 ára garðyrkjumann, sem fannst látinn á föstudaginn. Lögreglan telur að Graumann hafi staðið að baki sprengjutilræði sem varð 64 ára lækni að bana þennan sama dag. Hún óttast að Graumann hafi komið fleiri sprengjum fyrir. Af þeim sökum hefur Lesa meira

Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?

Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?

Pressan
19.12.2018

Allt frá því að þýski nýnasistahópurinn NSU myrti að minnsta kosti 10 innflytjendur og lögreglukonu á árunum 2000 til 2011 í Þýskalandi hefur sú hugsun sótt á margar Þjóðverja að hópurinn, sem samanstóð af Beate Zschäpe og tveimur körlum Uwe Mundlos og Uwe Böhnhardt, hafi fengið utanaðkomandi aðstoð. NSU stóð fyrir skotárásum, sprengjuárásum og bankaránum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af