Sérfræðingur telur að hryðjuverkasprengjuárásir Rússa geti haft þveröfug áhrif við það sem Pútín vill
Fréttir19.07.2022
Árásir Rússa á skotmörk, sem ekki teljast hernaðarleg, í Úkraínu færast sífellt í aukana. Úkraínsk stjórnvöld saka Rússa um hryðjuverk með þessu árásum en fjöldi óbreyttra borgara hefur fallið í þeim. Dæmi um slíka árás er árás Rússa á Vinnytsia, í vesturhluta Úkraínu í síðustu viku þegar Rússar skutu flugskeytum á borgina um miðjan dag. Að Lesa meira