fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

sprenging

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi

Pressan
28.09.2022

Um klukkan 18 í gær varð sprenging á salerni sögulegrar byggingar í miðbæ þýska bæjarins Halle. Þar eru auk almenningssalerna kaffihús og íbúðir. 51 árs kona og 12 og 13 ára stúlkur særðust í sprengingunni og voru fluttar mikið slasaðar á sjúkrahús. DPA fréttastofan hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ekki sé vitað hvað olli sprengingunni en sagði Lesa meira

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Pressan
11.08.2022

Að minnsta kosti þrír létust og tugir húsa skemmdust í sprengingu í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum í gær. Fyrsta skoðun á vettvangi leiddi í ljós að 39 hús höfðu skemmst og eru skemmdirnar allt frá því að vera minniháttar upp í að húsin eru óíbúðarhæf. Mike Connelly, slökkviliðsstjóri, skýrði frá þessu á fréttamannafundi. Hann sagði Lesa meira

Einn skotinn í Helsingborg og sprenging í miðborginni

Einn skotinn í Helsingborg og sprenging í miðborginni

Pressan
14.10.2021

Maður um tvítugt var skotinn í Helsingborg í Svíþjóð í nótt. Lögreglunni var tilkynnt um skothvelli skömmu eftir klukkan 1 í nótt og fundu lögreglumenn manninn alvarlega særðan við undirgöng  í borginni. Nokkrum mínútum síðar sprakk sprengja í miðborginni. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum og sé hann í lífshættu. Nokkrum mínútum eftir að tilkynnt var Lesa meira

Sprengjumaðurinn í Gautaborg fannst látinn

Sprengjumaðurinn í Gautaborg fannst látinn

Pressan
07.10.2021

Sænska lögreglan fann í gær lík 55 ára manns sem er grunaður um að hafa staðið á bak við sprengjutilræði í fjölbýlishúsi í Gautaborg í síðustu viku. Líkið fannst í höfninni í Gautaborg. Lýst hafði verið eftir manninum á alþjóðavettvangi og sænska lögreglan hafði gert mikla leit að honum. Hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, Lesa meira

Mikil leit að sprengjumanninum frá Gautaborg – „Hvað gerðirðu?“

Mikil leit að sprengjumanninum frá Gautaborg – „Hvað gerðirðu?“

Pressan
01.10.2021

Sænska lögreglan leitar nú að 55 ára karlmanni sem er grunaður um að bera ábyrgð á sprengingunni sem varð í fjölbýlishúsi í Gautaborg aðfaranótt þriðjudags.  Lögreglan segir að öllu sé tjaldað til við leitina en hún verði mjög erfið og líklega sé maðurinn í felum. Maðurinn bjó eitt sinn í húsinu, þar sem sprengingin varð, og Lesa meira

Sprengingin í Gautaborg – Lögreglumaður býr í fjölbýlishúsinu og hefur oft borið vitni gegn skipulögðum glæpasamtökum

Sprengingin í Gautaborg – Lögreglumaður býr í fjölbýlishúsinu og hefur oft borið vitni gegn skipulögðum glæpasamtökum

Pressan
29.09.2021

Sænsk yfirvöld útiloka ekki að sprengja hafi verið sprengd í fjölbýlishúsi í miðborg Gautaborgar aðfaranótt þriðjudags. Lítið hefur verið gefið upp um hugsanlegar ástæður þess að sprengja hafi verið sprengd við húsið en í gærkvöldi skýrði Expressen frá því að lögreglumaður búi í húsinu og hafi hann borið vitni fyrir dómi í fjölda mála varðandi glæpagengi. Hann Lesa meira

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Pressan
02.09.2021

Maður lést í nótt eftir sprengingu við bílskúr í Värnamo í Svíþjóð. Fólk hefur verið flutt á brott frá vettvangi og sprengjusérfræðingar eru á vettvangi. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni. Aftonbladet skýrir frá þessu. Það var um þrjú í nótt sem lögreglunni bárust margar tilkynningar um sprengingu. Á vettvangi fannst maðurinn og var hann alvarlega slasaður. Lesa meira

40 íbúðir skemmdust í sprengingu í Svíþjóð

40 íbúðir skemmdust í sprengingu í Svíþjóð

Pressan
23.03.2021

40 íbúðir skemmdust í öflugri sprengingu í fjölbýlishúsi í Höganäs í Svíþjóð á öðrum tímanum í nótt. Sprengingin virðist hafa orðið í anddyri hússins. Um 60 rúður brotnuðu og anddyrið er stórskemmt. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir aðgerðarstjóra slökkviliðsins á vettvangi að útilokað sé að um flugeldasprengingu hafi verið að ræða. Hann sagði að Lesa meira

Sprengjumaðurinn í Nashville – „Heimurinn mun aldrei gleyma mér“

Sprengjumaðurinn í Nashville – „Heimurinn mun aldrei gleyma mér“

Pressan
29.12.2020

Nokkrum dögum áður en Anthony Quinn Warner sprengdi öfluga sprengju, sem hann hafði komið fyrir í húsbíl sínum, í Nashville á jóladag hitti hann nágranna sinn Rick Laude. Þeir hittust við póstkassa Warner og ræddu aðeins saman. Laude spurði hann meðal annars hvernig móðir hans hefði það og hvort hann ætti von á einhverju góðu frá jólasveininum þetta árið. Svarið var: „Nashville og heimurinn munu aldrei gleyma Lesa meira

Fundu risastóran gíg í Síberíu – Gríðarleg öfl að verki

Fundu risastóran gíg í Síberíu – Gríðarleg öfl að verki

Pressan
10.09.2020

Nýlega fundu sjónvarpsmenn, sem flugu yfir Yamalskagann í Síberíu, risastóran gíg. Hann er 50 metra djúpur og 20 metrar í þvermál. Algjör tilviljun réði því að hann uppgötvaðist. Vísindamenn hafa rannsakað gíginn og segja að gríðarleg öfl hafi verið að verki þegar hann myndaðist. Siberian Times skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir telji að um sprengingu neðanjarðar hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af