fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

sprautunálar

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Pressan
18.02.2021

Japönum gengur erfiðlega við að útvega sérstakar sprautunálar sem þarf að nota til að ná bóluefni gegn kórónuveirunni úr lyfjaglösum. Þetta gæti eyðilagt bólusetningaáætlun þeirra fyrir Ólympíuleikana sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Japönsk stjórnvöld skrifuðu í janúar undir samning við Pfizer um kaup á 144 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins. Það dugir til að bólusetja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af