fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Spotify

Laufey langvinsælust Íslendinga á Spotify – Tölurnar tala sínu máli

Laufey langvinsælust Íslendinga á Spotify – Tölurnar tala sínu máli

Fókus
02.12.2023

Óhætt er að segja að söngkonan Laufey sé að slá rækilega í gegn. Í þessum skrifuðu orðum er hún næstum komin með 15 milljónir mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Ekki eru nema nokkrir mánuðir síðan talan var 3 milljónir. Þegar litið er yfir mest spiluðu lög Laufeyjar þá trónir lagið „From the Start“ á toppnum Lesa meira

Sumarsmellir 2018 – Eini playlistinn (vonandi ekki) sem þú þarft í sumar

Sumarsmellir 2018 – Eini playlistinn (vonandi ekki) sem þú þarft í sumar

03.07.2018

Sumarið á Íslandi er hálfnað eða nei bíddu, byrjaði það einhverntíma í reynd? Það rignir og rignir og rignir…..en stundum þarf bara að taka hlutunum og veðrinu með ákveðnum húmór að vopni. Það gerði Magnús Þór Sveinsson einmitt í gær þegar hann deildi mynd af Sumarsmellum ársins 2018, sem vakti auðvitað mikla gleði meðal vina Lesa meira

Sálarstemning: Playlisti Dadda Disco

Sálarstemning: Playlisti Dadda Disco

12.05.2018

Kjartan Á. Guðbergsson hefur séð um að fá fólk út á dansgólfið í mörg ár undir plötusnúðanafninu Daddi Disco. Daddi Disco hefur um árabil flutt tónlist á skemmtistöðum, á mannamótum og skemmtunum af öllum toga. Hann á mjög auðvelt með að aðlaga upplifunina að hverjum hópi og aðstæðum enda jafnvígur á allar stefnur og strauma Lesa meira

261 dagur: Playlisti Kristborgar Bóelar

261 dagur: Playlisti Kristborgar Bóelar

04.05.2018

Í dag kemur út bókin 261 dagur eftir Kristorgu Bóel Steindórsdóttur. Bókin er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem höfundur upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður sinn árið 2015. Bókin er einnig nýstárleg að því leyti að henni fylgir lagalisti á Spotify sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af