fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Spjallið með Frosta Logasyni

Sigmundur Davíð kennir ríkisstjórninni um verðbólguna: „Þetta gat ekki farið öðruvísi en illa“

Sigmundur Davíð kennir ríkisstjórninni um verðbólguna: „Þetta gat ekki farið öðruvísi en illa“

Eyjan
20.04.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrum forsætisráðherra, segir að núverandi ríkisstjórn beri ábyrgð á verðbólgunni sem nú veldur íslenskum almenningi verulegum búsifjum. Segir hann að ríkisstjórnin hafi verið mynduð um ráðherrastóla og til að útdeila peningum en ekki pólitíska sýn. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Spjallið með Frosta Logasyni en Sigmundur Davíð er nýjasti Lesa meira

Íslenskur hagfræðingur telur að Landlæknisembættið hafi átt við gögn í COVID-faraldrinum

Íslenskur hagfræðingur telur að Landlæknisembættið hafi átt við gögn í COVID-faraldrinum

Fréttir
16.04.2023

„Það lítur út fyrir að það hafi verið átt við gögnin. Ég hef ekki fengið neina skýringu, ég leitaði eftir henni og skrifaði embættinu og óskaði eftir skýringu á þessu. Það er mjög erfitt að draga aðrar ályktanir en þær að annaðhvort hafi átt sér stað einhver rosalega mikil mistök sem menn hafi ekki viljað Lesa meira

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“

Fréttir
29.03.2023

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma í einhverju húsnæði með einhverja eftirlitsmanneskju sem hangir yfir þér. Það er eftirlit, það er hlustað og horft á allt sem þú segir og gerir og ef þú ætlar að segja eitthvað sem er ekki þeim þóknanlegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af