Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
EyjanSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og forsetaframbjóðandi er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þætti hans, Spjallið. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg fer Steinunn Ólína meðal annars yfir sýn sína á hlutverk forseta Íslands. Hún segir það hlutverk Alþingis og ríkisstjórnar að stjórna landinu og að kjósendur beri ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir Lesa meira
Jón Gnarr segir að líklega færi hann að fordæmi Ólafs Ragnars við sams konar aðstæður og í Icesave-málinu
EyjanJón Gnarr leikari, rithöfundur, fyrrverandi borgarstjóri og forsetaframbjóðandi er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þættinum Spjallið. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem aðgengileg er öllum segir Jón meðal annars að hann telji mikilvægt að fólk úr hans geira gegni opinberum stöðum á Íslandi og að hann mundi líklega gera það sama og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi Lesa meira
Sigríður Hrund segir lýðveldisafmælið gott tilefni til endurskoðunar og til að taka upp nýja stjórnarskrá
EyjanSigríður Hrund Pétursdóttir fyrrverandi formaður Félags kvenna í atvinnulífinu og frambjóðandi til embættis forseta Íslands er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þættinum Spjallið, á efnisveitunni Brotkast. Í þættinum segir Sigríður frá sjálfri sér og framboði sínu. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg á Youtube segir Sigríður meðal annars frá því að hún telji Lesa meira
„Mörgum er það keppikefli að hlutur kvenna sé sem mestur“
FókusSnorri Másson, fjölmiðlamaður sem heldur úti vefnum Ritstjori.is, er gestur Frosta Logasonar í nýjasta þætti Spjallsins. Í þættinum ræða Frosti og Snorri meðal annars jafnréttismál en Snorri segist ekki vera femínisti og að kynjakvótar séu niðurlægjandi fyrir konur. „Ég held að það komi engum á óvart,“ segir Snorri um þá staðreynd að hann sé ekki Lesa meira
Pétur segir boð og bönn ekki vera lausn á vímuefnavandanum
FókusPétur Einarsson hagfræðingur, kvikmyndaframleiðandi og fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þættinum Spjallið. Pétur hefur síðustu ár helgað sig því að annast meðferðir fólks í vímuefnavanda og hefur verið undanfarin misseri í tilheyrandi námi í Bandaríkjunum. Í þættinum segir Pétur meðal annars frá því að hann telji að boð og bönn Lesa meira
Börn blóðmerarbænda verða fyrir aðkasti
FréttirÞórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi og hafa meðal annars stundað blóðmerahald. Þau eru gestir Frosta Logasonar í þættinum spjallið en þátturinn í heild sinni er aðgengilegur á Youtube-síðu efnisveitunnar Brotkast. Þórdís og Orri segja að umræða um blóðmerahald hafi verið ósanngjörn og óvægin. Þau segjast meðal annars þekkja dæmi þess að Lesa meira
Lárus segir það ekki hafa verið gott að afnema bankaleynd við rannsóknina á bankahruninu
FréttirLárus Welding sem var bankastjóri Glitnis þegar bankinn hrundi árið 2008 með megninu af bankakerfi Íslands er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þættinum Spjallið. Í þættinum ræða þeir meðal annars nýútkomna bók Lárusar Uppgjör bankamanns. Í þættinum segir Lárus frá því að ekki hafi verið ráðlegt að afnema bankaleynd við rannsókn á orsökum íslenska bankahrunsins. Lesa meira
„Mér finnst það aukast að fólk ætli heim, grindvíska hjartað vera að styrkjast“
Fréttir„Á Íslandi þá erum við bara snillingar í því að láta náttúru og mann lifa saman. Ég treysti vísindamönnum sem hafa fleiri mæla og meiri vitneskju. Það var byggt upp í Vestmannaeyjum með miklu minni upplýsingar, þar kom eldgosið að óvörum, það hefur ekki komið upp eldgos að óvörum í Grindavík. Þannig að það verður Lesa meira
Hlynur Freyr þekkir sjómennskuna út og inn – „Þetta hefur alveg skelfilegar afleiðingar fyrir marga“
FókusHlynur Freyr Vigfússon starfar sem skipstjóri í Noregi og er sjómaður af lífi og sál. Hlynur Freyr elskar sjómennskuna en segir hana eiga sér hliðar sem stundum hafa farið illa með marga góða menn. Hlynur hratt nýlega af stað átaki sem ætlað er að styðja við sjómenn sem glíma við andlega erfiðleika eins og þunglyndi, Lesa meira
Óskar hefur orðið vitni að skelfilegum níðingsverkum – „Virðingin fyrir mannslífinu er nánast ekki nein“
FréttirÓskar Hallgrímsson blaðamaður og ljósmyndari hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann og kona hans ákvaðu strax í upphafi innrásar Rússa í fyrra að þau skyldu halda kyrru fyrir og hafa þau dvalið mestan part stríðsins í Kænugarði. Óskar hefur ferðast um landið vítt og breitt, til átaka og hamfarasvæða, til að miðla þaðan Lesa meira