Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu kastað út – nær allir sérfræðingar horfnir á þremur árum
EyjanEins og Mannlíf greindi frá í síðustu viku var fjórum reynslumiklum starfsmönnum Ríkiskaupa sagt upp störfum föstudaginn 8. september síðastliðinn. Einn starfsmaðurinn var með yfir 20 ára reynslu og langreynslumesti sérfræðingur Ríkiskaupa í opinberum innkaupum. Gríðarleg starfsmannavelta hefur verið hjá Ríkiskaupum undanfarin þrjú ár. Sumarið 2020 var Björgvin Víkingsson ráðinn forstjóri Ríkiskaupa. Björgvin er með Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Öskjuhlíðin er um allt land
EyjanFastir pennarÞað lætur nærri að íslenskt viðskiptalíf hafi óbeit á samkeppni. Og sennilega má ganga lengra í fullyrðingum í þessa veru – og segja sem svo að það sé inngróið í fyrirtækjamenningu hér á landi að svíkja kúnnann í skiptum fyrir skjótfenginn gróða og illa fengið fé. Sagan sýnir það og sannar. Öskjuhlíðin er um allt Lesa meira
Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu
EyjanJón Benediktsson, bróðir Bjarna Benediktssonar, hefur farið mikinn í ritdeilum við Jón Inga Hákonarson, oddvita Viðreisnar í Hafnarfirði, á facebook-síðu hins síðarnefnda síðasta sólarhringinn og hótar nafna sínum málshöfðun vegna meiðyrða. Tilefnið er grein sem Jón Ingi birti á Vísi á mánudaginn þar sem hann gerði að umtalsefni ummæli Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, um að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 36 ára árangurslaus barátta Tyrklands fyrir að komast í ESB – 9 önnur lönd í biðröðinni
EyjanÞað regluverk, sem frá ESB kemur, gengur aðallega út á það að tryggja: Lýðræðislegar leikreglur í þjóðfélaginu og réttaröryggi. Harða viðspyrnu við klíkuskap og spillingu. Jafnræði milli þjóðfélagshópa. Sérstaka vernd minnihlutahópa. Neytendavernd og matvælaöryggi. Heilsuvernd. Hvers konar velferð og öryggi manna – heima fyrir, á ferðalögum og á vinnustað. Dýra-, náttúru- og umhverfisvernd. Réttindi almennings Lesa meira
Spillingarpésar í forystusveit FIFA – Geymdu 200 milljónir dollara í Sviss
433SportÞegar svissnesk yfirvöld rannsökuðu hagi fyrrum valdafólks hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fundust 201 milljón dollara á bankareikningum í Sviss. Þetta voru reikningar í eigu um 40 aðila sem höfðu verið meðal helsta valdafólks FIFA en hafði verið ákært fyrir spillingu. Nú hefur bandaríska dómsmálaráðuneytið úrskurðað að FIFA fái þessa peninga. Meðal eigenda bankareikninganna var Sepp Blatter sem var forseti FIFA frá 1998 til 2015. Peningarnir myndu Lesa meira
Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn
PressanRússneski lögreglumaðurinn Alexei Safonov var nýlega handtekinn ásamt sex öðrum í Stavropol í Rússlandi. Hann er grunaður um að hafa verið í forystu fyrir glæpagengi sem tók við milljónum rúbla í mútur frá flutningafyrirtækjum. Miðað við fréttir erlendra fjölmiðla þá virðist Safonov hafa lifað hátt og mun betur en hann átti að geta á launum lögreglumanns en hann starfaði í umferðardeild Lesa meira
Sjúkrahússtarfsmenn handteknir – Kröfðu COVID-19-sjúklinga um greiðslu fyrir sjúkrarúm
PressanLögreglan í Perú hefur handtekið níu sjúkrahússtarfsmenn sem eru grunaðir um að hafa krafið COVID-19-sjúklinga um greiðslu upp á sem svarar til um 2,5 milljóna íslenskra króna fyrir pláss á sjúkrahúsi. Sjúkrahúsið sem um ræðir er rekið af ríkinu og þar á fólk að fá ókeypis þjónustu. Það var í gærmorgun sem lögreglan handtók fólkið Lesa meira
Hneyksli skekur Liverpool – Spilling og handtökur
PressanÍ desember var Joe Anderson, borgarstjóri í Liverpool, handtekinn en hann er grunaður um mútuþægni og að hafa haft í hótunum við vitni. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós ótrúlega stöðu í ráðhúsi borgarinnar og nú hafa embættismenn frá Lundúnum verið sendir til borgarinnar til að stýra henni. Grunur leikur á að mútur hafi komið við sögu í Lesa meira
Benedikt segir spillingu skekja landið
Eyjan„Sumir hafa hálfan kosningarétt á við aðra. Sérvalinn aðall hefur einkarétt á gæðum sjávar á spottprís. Almenningur er látinn borga okurverð fyrir landbúnaðarafurðir og kallað stuðningur við bændur.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í pistli Benedikts Jóhannessonar, stærðfræðings og stofnanda Viðreisnar, í Morgunblaðinu í dag. Pistillinn ber yfirskriftina „Spilling skekur landið“. Hann hefur pistilinn á Lesa meira
Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti
PressanÓhætt er að segja að Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, sé í miklum mótvindi þessa dagana. Þessi fyrrum konungur Spánar, sem var elskaður af þjóð sinni, er nú eitt heitasta umræðuefnið þar í landi vegna margvíslegra ásakana sem hafa komið fram á hendur honum. Hann naut mikilla vinsælda á Spáni fyrir sinn þátt í að innleiða lýðræði eftir Lesa meira