fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

spilling

Spillingarpésar í forystusveit FIFA – Geymdu 200 milljónir dollara í Sviss

Spillingarpésar í forystusveit FIFA – Geymdu 200 milljónir dollara í Sviss

433Sport
25.08.2021

Þegar svissnesk yfirvöld rannsökuðu hagi fyrrum valdafólks hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fundust 201 milljón dollara á bankareikningum í Sviss. Þetta voru reikningar í eigu um 40 aðila sem höfðu verið meðal helsta valdafólks FIFA en hafði verið ákært fyrir spillingu. Nú hefur bandaríska dómsmálaráðuneytið úrskurðað að FIFA fái þessa peninga. Meðal eigenda bankareikninganna var Sepp Blatter sem var forseti FIFA frá 1998 til 2015. Peningarnir myndu Lesa meira

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Pressan
22.07.2021

Rússneski lögreglumaðurinn Alexei Safonov var nýlega handtekinn ásamt sex öðrum í Stavropol í Rússlandi. Hann er grunaður um að hafa verið í forystu fyrir glæpagengi sem tók við milljónum rúbla í mútur frá flutningafyrirtækjum. Miðað við fréttir erlendra fjölmiðla þá virðist Safonov hafa lifað hátt og mun betur en hann átti að geta á launum lögreglumanns en hann starfaði í umferðardeild Lesa meira

Sjúkrahússtarfsmenn handteknir – Kröfðu COVID-19-sjúklinga um greiðslu fyrir sjúkrarúm

Sjúkrahússtarfsmenn handteknir – Kröfðu COVID-19-sjúklinga um greiðslu fyrir sjúkrarúm

Pressan
22.07.2021

Lögreglan í Perú hefur handtekið níu sjúkrahússtarfsmenn sem eru grunaðir um að hafa krafið COVID-19-sjúklinga um greiðslu upp á sem svarar til um 2,5 milljóna íslenskra króna fyrir pláss á sjúkrahúsi. Sjúkrahúsið sem um ræðir er rekið af ríkinu og þar á fólk að fá ókeypis þjónustu. Það var í gærmorgun sem lögreglan handtók fólkið Lesa meira

Hneyksli skekur Liverpool – Spilling og handtökur

Hneyksli skekur Liverpool – Spilling og handtökur

Pressan
04.04.2021

Í desember var Joe Anderson, borgarstjóri í Liverpool, handtekinn en hann er grunaður um mútuþægni og að hafa haft í hótunum við vitni. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós ótrúlega stöðu í ráðhúsi borgarinnar og nú hafa embættismenn frá Lundúnum verið sendir til borgarinnar til að stýra henni. Grunur leikur á að mútur hafi komið við sögu í Lesa meira

Benedikt segir spillingu skekja landið

Benedikt segir spillingu skekja landið

Eyjan
03.03.2021

„Sumir hafa hálfan kosningarétt á við aðra. Sérvalinn aðall hefur einkarétt á gæðum sjávar á spottprís. Almenningur er látinn borga okurverð fyrir landbúnaðarafurðir og kallað stuðningur við bændur.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í pistli Benedikts Jóhannessonar, stærðfræðings og stofnanda Viðreisnar, í Morgunblaðinu í dag. Pistillinn ber yfirskriftina „Spilling skekur landið“. Hann hefur pistilinn á Lesa meira

Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti

Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti

Pressan
04.09.2020

Óhætt er að segja að Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, sé í miklum mótvindi þessa dagana. Þessi fyrrum konungur Spánar, sem var elskaður af þjóð sinni, er nú eitt heitasta umræðuefnið þar í landi vegna margvíslegra ásakana sem hafa komið fram á hendur honum. Hann naut mikilla vinsælda á Spáni fyrir sinn þátt í að innleiða lýðræði eftir Lesa meira

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
13.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

Pressan
23.06.2020

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Pressan
22.06.2020

Á föstudaginn staðfesti áfrýjunarréttur, Lögmannsréttur, í Osló 21 árs fangelsisdóm yfir Eirik Jensen fyrrum yfirmanni hjá lögreglunni. Hann var fundinn sekur um umfangsmikla spillingu og aðild að fíkniefnasmygli. Dómurinn staðfesti þar með niðurstöðu undirréttar í Osló frá 2017. Jensen sagði við dómsuppkvaðningu að hann muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Hægt er að áfrýja dómum Lögmannsréttarins Lesa meira

Ísland spilltast Norðurlandanna níunda árið í röð – Namibía í 56. sæti

Ísland spilltast Norðurlandanna níunda árið í röð – Namibía í 56. sæti

Eyjan
23.01.2020

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem kemst ekki á topp 10 listann yfir minnst spilltu þjóðirnar í árlegri úttekt Transparency International á spillingu þjóða heims fyrir árið 2019. Samkvæmt listanum er Ísland því spilltasta Norðurlandaþjóðin, níunda árið í röð. Sett á gráan lista Ísland var sett á gráan lista FATF, alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn peningaþvætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af