fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

spilling

Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið

Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Getur verið að náttúruverndarsinnar og hvalavinir hafi staðið fyrir þeim njósnum sem sneru að Jóni Gunnarssyni og syni hans? Sá síðarnefndi, sem er löggiltur fasteignasali, virðist sjálfsöruggur og hreykinn af pabba sínum, eins og sást í nýlegum leknum samtölum hans við óþekktan uppljóstrara sem sýnd voru á Stöð 2. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Matvælaráðherra í starfsstjórn skipaði Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrum ráðherra í stöðu pólitísks aðstoðarmanns. Talsmenn annarra flokka hafa ekki dregið það inn í kosningabaráttuna. Væntanlega hafa þeir litið svo á að önnur mál væru mikilvægari. En stundum velta litlar þúfur þungu hlassi. Litla þúfan Litla þúfan í þessu máli er ekki annað og meira en Lesa meira

Birtingarmynd spillingar, kjördæmapots og fullkomins virðingarleysis gagnvart skattgreiðendum

Birtingarmynd spillingar, kjördæmapots og fullkomins virðingarleysis gagnvart skattgreiðendum

Eyjan
07.09.2024

Í síðustu viku rauk formaður samgöngunefndar Alþingis upp til handa og fóta vegna ótryggs ástands vegarins um Strákagöng og sagði að forgangsraða þyrfti upp á nýtt í samgöngumálum, setja 19 milljarða í að bora ný göng í gegnum Tröllaskaga til að hægt verði áfram að keyra stystu leið milli Skagafjarðar og Siglufjarðar. Raunar er almenna Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …

Sigmundur Ernir skrifar: Það sem helst hann varast vann …

EyjanFastir pennar
22.06.2024

Það snýr svo að segja allt á hvolf í íslenskum stjórnmálum nú um stundir. Og það má raunar heita svo að pólitískur ómöguleiki hafi verið festur í sessi. Meira en hundrað ára gamall íhaldsflokkur hefur verið leiddur til hásætis við ríkisstjórnarborð landsins, einmitt um þær mundir sem hann hefur tapað helftinni af því kjörfylgi sem Lesa meira

Leigumarkaður: Leigufélagið Bríet sagt spillingarbæli Framsóknar sem fari verr með leigjendur en Heimavellir

Leigumarkaður: Leigufélagið Bríet sagt spillingarbæli Framsóknar sem fari verr með leigjendur en Heimavellir

Eyjan
09.06.2024

Leigufélagið Bríet, dótturfélag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, er spillingarbæli þar sem eignir, sem félagið fékk frá Íbúðalánasjóði á spottprís til að efla heilbrigðan leigumarkað, fyrst og fremst á landsbyggðinni, eru leigðar á uppsprengdu verði og þrátt fyrir að yfirlýst markmið félagsins sé að vera óhagnaðardrifið leigufélag, auk þess sem fjöldi eigna hefur verið seldur út úr Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Eyjan
23.05.2024

Það er gamli tíminn, úrelt hugmynd, að forseti eigi að sitja greiddur og strokinn og skrifa undir allt sem að honum er rétt. Arnar Þór Jónsson segir spillinguna hér á landi blasa við, innviðir landsins á borð við heilbrigðiskerfi, menntakerfi og samgöngukerfi hangi á bláþræði. Hann segir við hafa hugmynd um okkur sem krúttsamfélag, sem Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
29.03.2024

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Spilling á Íslandi: Ísland í hópi landa sem fá sögulega lága einkunn í ár

Spilling á Íslandi: Ísland í hópi landa sem fá sögulega lága einkunn í ár

Fréttir
30.01.2024

Ísland missir tvö stig í vísitölu spillingarásýndar Transparency International á milli ára og hefur aldrei mælst verr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International um er að ræða alþjóðleg samtök sem berjast gegn spillingu um allan heim. Bent er á það að í ár mælist  Ísland með 72 stig af 100 mögulegum. Það  er í samræmi við langtímaþróun landsins í Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki heilindi og heiðarleiki, heldur lúmsk flétta til verndar sérhagsmunum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki heilindi og heiðarleiki, heldur lúmsk flétta til verndar sérhagsmunum

Eyjan
11.10.2023

Undirrituðum kom nokkuð á óvart skyndileg virðing og stimamýkt Bjarna Benediktssonar við stjórnsýsluna. Er hann þá, þrátt fyrir allt, maður mikilla heilinda og heiðarleika, maður virðingar, stimamýktar og undirgefni við stjórnsýslu? Eiga þá ráðherrar, að bukta sig og beygja fyrir stjórnsýslu, líka þó að þeir séu henni algjörlega ósammála, eins og hann segir nú allt Lesa meira

Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu kastað út – nær allir sérfræðingar horfnir á þremur árum

Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu kastað út – nær allir sérfræðingar horfnir á þremur árum

Eyjan
19.09.2023

Eins og Mannlíf greindi frá í síðustu viku var fjórum reynslumiklum starfsmönnum Ríkiskaupa sagt upp störfum föstudaginn 8. september síðastliðinn. Einn starfsmaðurinn var með yfir 20 ára reynslu og langreynslumesti sérfræðingur Ríkiskaupa í opinberum innkaupum. Gríðarleg starfsmannavelta hefur verið hjá Ríkiskaupum undanfarin þrjú ár. Sumarið 2020 var Björgvin Víkingsson ráðinn forstjóri Ríkiskaupa. Björgvin er með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af