Filippseyingar rísa upp gegn Kínverjum og vísa 40.000 úr landi
Pressan21.11.2022
Yfirvöld á Filippseyjum hafa afturkallað starfsleyfi 175 kínverskra netspilavíta og ætla að vísa 40.000 starfsmönnum þeirra úr landi. Þessi iðnaður var orðinn yfirvöldum mikill þyrnir í augum því umfangsmikil glæpastarfsemi tengist honum og straumur mörg þúsund kínverskra starfsmanna spilavítanna til eyjanna hefur haft margvísleg vandamál í för með sér. Mannrán, morð, mansal, vændi, skattsvik og Lesa meira
Neyðarástand í Las Vegas – Skortur á klinki
Pressan08.09.2020
Það má segja að neyðarástand ríki í spilavítum í Las Vegas. Ástæðan er að vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur magn smámyntar í umferð snarminnkað. Þetta hefur áhrif á spilavítin sem gera mikið út á spilakassa sem þarf að nota klink í. Hér í Evrópu erum við vön að geta greitt með kortum næstum hvar sem er en Lesa meira