fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

spilakassar

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Fréttir
19.09.2024

Þingflokkur Flokks fólksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um að rekstur spilakassa verði bannaður. Verði frumvarpið að veruleika mun það kosta ríkissjóð 4 milljarða króna í bótagreiðslur til hluthafa Íslandsspila auk ótilgreinds kostnaðar vegna aukinna framlaga ríkissjóðs til uppbyggingar og viðhalds fasteigna Háskóla Íslands til að bæta tekjutap sem Happdrætti Háskólans Lesa meira

Happdrætti Háskólans kært til lögreglunnar

Happdrætti Háskólans kært til lögreglunnar

Fréttir
22.09.2021

Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) hafa kært Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ) og Háspennu ehf. til lögreglunnar vegna brota á lögum um fjárhættuspil. Heldur SÁS því fram að rekstur spilakassa Háspennu og hagnaður af þeim rekstri sé ekki í neinu samræmi við þær undanþágur sem HHÍ nýtur frá banni við fjárhættuspilum í atvinnuskyni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira

Rauði krossinn vill reka spilakassa áfram – Á rúmlega 4 milljarða í handbæru fé

Rauði krossinn vill reka spilakassa áfram – Á rúmlega 4 milljarða í handbæru fé

Fréttir
26.02.2021

Rauði kross Íslands á rúmlega fjóra milljarða króna í eigin fé, þar af eru 1,6 milljarður í sjóðum og bankainnistæðum. Þetta kemur fram í reikningum samtakanna frá 31. desember 2019. Skuldir samtakanna voru þá rúmlega 506 milljónir króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 2019 hafi spilakassar skilað samtökunum 427 milljónum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af