fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

spilafíkn

Konur í meirihluta meðal sænskra spilafíkla

Konur í meirihluta meðal sænskra spilafíkla

Pressan
07.04.2019

Í fyrsta sinn í sögunni eru konur í meirihluta spilafíkla í Svíþjóð. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sænskra heilbrigðisyfirvalda. Af þeim 45.000 Svíum sem teljast spilafíklar þá eru 64% þeirra konur. Þetta er mikil breyting á skömmum tíma því 2015 voru konurnar 18% prósent spilafíkla. BBC skýrir frá þessu. Rannsókn, sem náði til 5.000 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af