Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs
EyjanRúmlega hálfur milljarður sparaðist við að sameina Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóð í nýja stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 350 milljónir spöruðust í rekstrarkostnaði og 200 milljónir í nýjum verkefnum án þess að fjármagn hafi fylgt í fjárlögum. Þetta er 20% hagræðing frá fyrirkomulaginu sem áður var. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni, félags- Lesa meira
Sparsamir Danir slá öll met – Eiga 1.000.000.000.000 krónur á reikningum sínum
PressanDanir hafa lengi búið við ágætan efnahag og margir hafa getað lagt vel til hliðar og bætt við á bankabækur sínar. Í október náðist nýr áfangi í sparnaði landsmanna þegar heildarinnlán þeirra fóru yfir 1.000 milljarða danskra króna (eina billjón) en þau urðu þá 1.020 milljarðar. Þetta var aukning um 28,6 milljarða frá í september. Lesa meira
Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða
EyjanWillum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, segir að á yfirstandi kjörtímabili hafi framlög til Landspítalans verið aukin verulega. Það hafi ekki breytt því að frá 2017 hafi verið uppsafnaður halli sem flytjist á milli ára samkvæmt lögum. Það sé sameiginlegt verkefni forstjóra spítalans og ráðherra að ákveða hvernig á að takast á við þennan halla. Fréttablaðið Lesa meira
Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að margir Danir hafa kosið að bæta við bankainnistæður sínar sem hafa gildnað töluvert á undanförnum árum. Í maí jukust innlán danskra banka um 12 milljarða danskra króna og voru þá orðin 999 milljarðar. Það er því ekki langt í að Danir eigi eina billjón króna í bönkum landsins. Lesa meira
Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings
PressanBandaríkjamenn skera nú útgjöld sín niður, safna reiðufé og greiða niður kreditkortaskuldir eins og þeir eigi lífið að leysa. Þetta gera þeir af ótta við að missa vinnuna í yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að í mars hafi kreditkortaskuldir skyndilega tekið nýja stefnu og lækkað og hafi ekki lækkað jafn Lesa meira