fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

sparnaður

Sparsamir Danir slá öll met – Eiga 1.000.000.000.000 krónur á reikningum sínum

Sparsamir Danir slá öll met – Eiga 1.000.000.000.000 krónur á reikningum sínum

Pressan
27.11.2020

Danir hafa lengi búið við ágætan efnahag og margir hafa getað lagt vel til hliðar og bætt við á bankabækur sínar. Í október náðist nýr áfangi í sparnaði landsmanna þegar heildarinnlán þeirra fóru yfir 1.000 milljarða danskra króna (eina billjón) en þau urðu þá 1.020 milljarðar. Þetta var aukning um 28,6 milljarða frá í september. Lesa meira

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Eyjan
24.11.2020

Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, segir að á yfirstandi kjörtímabili hafi framlög til Landspítalans verið aukin verulega. Það hafi ekki breytt því að frá 2017 hafi verið uppsafnaður halli sem flytjist á milli ára samkvæmt lögum. Það sé sameiginlegt verkefni forstjóra spítalans og ráðherra að ákveða hvernig á að takast á við þennan halla. Fréttablaðið Lesa meira

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Pressan
30.06.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að margir Danir hafa kosið að bæta við bankainnistæður sínar sem hafa gildnað töluvert á undanförnum árum. Í maí jukust innlán danskra banka um 12 milljarða danskra króna og voru þá orðin 999 milljarðar. Það er því ekki langt í að Danir eigi eina billjón króna í bönkum landsins. Lesa meira

Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings

Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings

Pressan
13.05.2020

Bandaríkjamenn skera nú útgjöld sín niður, safna reiðufé og greiða niður kreditkortaskuldir eins og þeir eigi lífið að leysa. Þetta gera þeir af ótta við að missa vinnuna í yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að í mars hafi kreditkortaskuldir skyndilega tekið nýja stefnu og lækkað og hafi ekki lækkað jafn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af