Orðið á götunni: Stöðvið bruðlið, segir þjóðin
EyjanSparnaðarráðin streyma nú inn til ríkisstjórnarinnar í hundraða- og þúsundatali eftir að ríkisstjórnin óskaði eftir aðstoð almennings um góð sparnaðarráð á samráðsgátt stjórnvalda. Orðið á götunni er að meðal innsendra ráða séu mörg góð ráð sem skynsamlegt væri fyrir ríkisstjórnina að taka alvarlega og hrinda í framkvæmd. Mannréttindastofnun á að hefja starfsemi nú í byrjun Lesa meira
Íslendingar deila bestu sparnaðarráðunum: „Hef aldrei átt eins mikinn pening“
FréttirÁ tímum hárra vaxta og verðbólgu getur borgað sig fyrir budduna að sýna útsjónarsemi í fjármálum. Það er ýmislegt hægt að gera til að eiga nokkrar aukakrónur um hver mánaðamót og hefur Facebook-hópurinn Sparnaðartips komið mörgum að góðum notum. Fjölmargir lögðu orð í belg í gær þegar kona ein spurði hópinn um bestu sparnaðarráðin þegar kemur að heimilinu Lesa meira
Sjöfn Þórðar: Bestu hús- og sparnaðarráðin mín
Sjöfn Þórðardóttir, verkefnastjóri, ráðgjafi, blaðamaður og formaður Menningarnefndar Seltjarnarness, er einstaklega skipulögð og kemst yfir margt í dagsins önn. Við fengum Sjöfn til að deila með okkur sínum bestu hús- og sparnaðarráðum. „Besta hús- og sparnaðarráð sem ég hef tileinkað mér gegnum ævina er gott skipulag, hvort sem það er á heimilinu eða í vinnunni, Lesa meira