fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025

Spánn

Courtois: Hjarta mitt er í Madríd

Courtois: Hjarta mitt er í Madríd

433
06.02.2018

Thibaut Courtois markvörður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madríd en þar bjó hann þegar hann lék með Atletico Madrid. Courtois hefur rætt við Chelsea um nýjan samning og nánast allar líkur á að hann framlengi samning sinn á næstu vikum. Hann hefur hins vegar mikið verið orðaður við Real Madrid og þær sögur Lesa meira

Isaac Success til Malaga

Isaac Success til Malaga

Fréttir
31.01.2018

Isaac Success er gengin til liðs við Malaga á Spáni. Hann skrifar undir lánssamning við spænska félagið sem gildir út tímabilið. Success kemur til félagsins frá Watford þar sem að hann hefur lítið spilað, undanfarna mánuði. Hann kom til Watford árið 2016 frá Granada en hefur aðeins komið við sögu í 17 leikjum með liðinu. Lesa meira

Sandro Ramirez til Sevilla

Sandro Ramirez til Sevilla

Fréttir
31.01.2018

Sandro Ramirez er gengin til liðs við Sevilla. Hann skrifar undir lánssamning við spænska félagið sem gildir út leiktíðina. Ramirez kemur til félagsins frá Everton þar sem að hann hefur ekkert getað en hann hefur aðeins komið við sögu í 8 leikjum á tímabilinu. Hann kom til Everton í sumar frá Malaga en það var Lesa meira

Jose Antonio Reyes til Cordoba

Jose Antonio Reyes til Cordoba

433
30.01.2018

Jose Antonio Reyes er leikmaður sem margir stuðningsmenn Arsenal ættu að muna eftir. Reyes er að ganga í raðir Cordoba sem leikur í næst efstu deild Spánar. Kantmaðurinn er 34 ára gamall en hann lék með Arsenal frá 2004 til 2007. Hann hefur einnig spilað fyrir Real Madrid, Atletico Madrid og Sevilla á Spáni. Ferill Lesa meira

Myndband: Laporte í Manchester

Myndband: Laporte í Manchester

433
30.01.2018

Pep Guardiola verður búinn að eyða 450 milljónum punda í leikmenn hjá Manchester City á næstu klukkustundum. Manchester City er að ganga frá kaupum á Aymeric Laporte miðverði Athetlic Bilbao. City borgaði í gær klásúlu í samningi hans sem er 57 milljónir punda. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu City. Þessi 23 ára varnarmaður verður Lesa meira

Myndir: Coutinho mætti á æfingasvæði Liverpool í gær

Myndir: Coutinho mætti á æfingasvæði Liverpool í gær

433
30.01.2018

Philippe Coutinho leikmaður Barcelona var í gær mætur á æfingasvæði Liverpool til að kveðja. Coutinho gekk í raðir Barcelona á dögunum og tókst ekki að kveðja sína gömlu félaga. Coutinho kom til Liverpool í gær til að klára sín mál í borginni og losa húsnæði sitt. Sóknarmaðurinn mætti á Melwood í gærkvöldi og hitti þar Lesa meira

Gerard Pique framlengir við Barcelona

Gerard Pique framlengir við Barcelona

433
29.01.2018

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Samningurinn gildir til ársins 2022 sem þýðir að hann verður hjá félaginu næstu fjögur árin í það minnsta. Þá er hann með klásúlu sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fyrir 500 milljónir evra. Þessi þrítugi varnarmaður er uppalinn hjá Barcelona en hann gekk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af