fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025

Spánn

Bandaríkin eða Kína er það sem er í boði fyrir Torres

Bandaríkin eða Kína er það sem er í boði fyrir Torres

433
10.04.2018

Fernando Torres framherji Atletico Madrid mun yfirgefa félagið þegar tímabilið er á enda. Torres er 34 ára gamall og er samningur hans við félagið á enda. Framherjinn knái hefur átt frábæran feril en hann snéri aftur heim árið 2015. Þá hafði hann dvalið á Englandi hjá Liverpool og Chelsea, hann vann Meistaradeildina og Evrópudeildina með Lesa meira

Umboðsmaður Bale segir blaðamenn ljúga

Umboðsmaður Bale segir blaðamenn ljúga

433
10.04.2018

Jonathan Barnett umboðsmaður Gareth Bale segir að kantmaðurinn sé afar ánægður í herbúðum Real Madrid. Barnett blæs á allar þær sögur í spænskum miðlum um að Bale fari í sumar. Forráðamenn Real Madrid eru sagðir hafa misst þolinmæðina gagnvart Bale. ,,Gareth er leikmaður Real Madrid og hann elskar Real Madrid og Real Madrid elskar Gareth,“ Lesa meira

Liverpool reyndi að fá Bale fyrir Coutinho síðasta sumar

Liverpool reyndi að fá Bale fyrir Coutinho síðasta sumar

433
30.03.2018

Stjórnarmenn Liverpool voru meðvitaðir um það síðasta sumar að Philippe Coutinho vildi ekki vera hjá félaginu. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag bað Liverpool um skipti á Coutinho og Gareth Bale leikmanni Real Madrid. Coutinho fór ekki frá Liverpool síðasta sumar eins og hann vildi en fór til Barcelona í byrjun janúar. Gareth Bale gæti farið Lesa meira

Myndir: Gengur ekkert innan vallar en Morata elskar lífið utan vallar

Myndir: Gengur ekkert innan vallar en Morata elskar lífið utan vallar

433
26.03.2018

Það gengur ekkert hjá Alvaro Morata framherja Chelsea þessa dagana. Framherjinn fær fá tækifæri hjá Chelsea og hefur vegna þess misst sæti sitt í spænska landsliðinu. Lífið er þó að leika við Morata sem nýtti frí frá Chelsea til að fara til Dubai. Morata kom til Chelsea síðasta sumar frá Real Madrid og eftir góða Lesa meira

Liðin átta sem verða í pottinum í Evrópudeildinni

Liðin átta sem verða í pottinum í Evrópudeildinni

433
15.03.2018

Arsenal er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á AC Milan. Arsenal vann fyrir leikinn á Ítalíu 2-0 og var því með frábæra stöðu. Hakan Calhanoglu kom gestunum frá Milan yfir áður en Danny Welbeck jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu. Welbeck fiskaði spyrnuna sjálfur en hann dýfði sér og var dómurinn því Lesa meira

Magnaður Messi skaut Barcelona áfram

Magnaður Messi skaut Barcelona áfram

433
14.03.2018

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea. Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af