Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks
PressanKanaríeyjar eru vinsæll áfangastaður margra ferðamanna enda yfirleitt hægt að ganga að sól og hita sem vísum hlut þar. Ekki skemmir síðan fyrir að fögur náttúra er á eyjunum og margt hægt að gera þar sér til tilbreytingar og upplyftingar. En á undanförnum áratugum hefur veðrið á eyjunum breyst töluvert, það verður sífellt hlýrra þar. Lesa meira
Íslendingur tengdur dularfullu mannshvarfsmáli á Spáni: „Stenst ekki að bróðir minn hafi horfið af yfirborði jarðar“
FréttirÍslendingar koma við sögu í dularfullu mannshvarfsmáli sem upp kom á Spáni í byrjun ársins. Uppi eru getgátur um að málið tengist andláti ungs Íslendings. Ítrekað hefur verið fjallað um málið í spænskum fjölmiðlum undanfarnar vikur. Henry Alejandro Marín, tvítugur menntaskólanemi af kólumbískum ættum yfirgaf heimili sitt í La Florida í Torrevieja í Alicantehéraði á nýársnótt. Fjölmargir Íslendingar eiga hús eða búa á Lesa meira
Spila inn á Mussolini og Franco
PressanÁ Ítalíu leikur leiðtogi Lega sér með tilvitnanir í Mussolini og á Spáni sækir hinn ungi flokkur Vox í sig veðrið og stefnir hraðbyri að sæti á þingi í næstu kosningum en þær verða í lok apríl. Vox, sem er ungur og mjög hægrisinnaður flokkur, leikur sama leik og Lega á Ítalíu nema hvað á Lesa meira
Íslensk fasteignasala með spænska lúxusvillu til sölu: Verðmiðinn ekki fyrir alla
Sumarið á Íslandi lætur eitthvað bíða eftir sér í ár og því er ekki skrýtið að landinn renni hýru auga til sólarlanda, hvort sem er í stutt frí eða fasteignakaupa. Á meðal nýrra fasteigna á Vísi í dag er 8 herbergja einbýlishús á Mallorca, verðmiðinn er hins vegar ekki fyrir alla, en ásett verð er Lesa meira
Dembele sagður til sölu í sumar – Klopp gæti haft áhuga
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool virðist hafa áhuga á Ousmane Dembele sóknarmanni Barcelona. Þessi 20 ára gamli sóknarmaður kostaði Börsunga 95 milljónir punda síðasta sumar frá Dortmund. Þessi tvítugi sóknarmaður hefur ekki fundið sig og verið mikið meiddur. Hann var keyptur vegna þess að Börsungum tókst ekki að fá Philippe Coutinho. Barcelona fékk svo Coutinho í Lesa meira
Fimm launahæstu leikmenn í heimi – Messi í sérflokki
433Lionel Messi er launahæsti leikmaður í heimi og er í sérflokki hvað það varðar á þessari leiktíð. Messi þénar 500 þúsund pund á viku eftir að hafa skrifað undir nýjan samning í nóvember. Hann fær 28 milljónum punda meira á þessu tímabili en Cristiano Ronaldo. Messi fær 110 milljónir punda fyrir þetta tímabil sem eru Lesa meira
Zidane drepur í öllum sögum um framtíð Bale
433Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid hefur drepið í öllum sögusögnum um Gareth Bale kantmann liðsins. Framtíð Bale hefur verið talsvert mikið til umræðu síðustu vikurnar. Bale hefur ekki spilað stórt hlutverk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Englands og orðaður við Manchester United og Tottenham. ,,Framtíð hans er Lesa meira
Barcelona með níu fingur á titlinum eftir sigur á Valencia
433Það þarf að eiga sér eitt ótrúlegata slys í sögu fótboltans ef Barcelona á ekki að vinna La Liga. Liðið hefur fjórtán stiga forskot á Atletico Madrid og sex umferðir eru eftir. Barcelona vann góðan 2-1 sigur á Valencia á heimavelli í dag. Luis Suarez kom Börsungum yfir áður en Samuel Umtiti bætti við marki Lesa meira
Bale pirraður
433Gareth Bale kantmaður Real Madrid er að verða pirraður á stöðu sinni hjá félaginu en vill reyna að vera áfram í herbúðum stórliðsins. Bale hefur misst sæti sitt sem lykilmaður í liðinu og fær ekki að byrja alla leiki. Hann var meðal annars á bekknum í báðum leikjunum gegn PSG í Meistaradeildini og byrjaði á Lesa meira
Myndir: Svona verður Nou Camp eftir breytingar – Verður stækkaður
433Forráðamenn Barcelona hafa fengið grænt ljós frá borgaryfirvöldum að ráðast í breytingar á Nou Camp. Völlurinn verður stækkaður úr 90 þúsund sætum í 105 þúsund sæti. Þá verður loksins sett þak yfir völlinn en slíkt hefur ekki verið í gangi síðustu ár. Breytingarnar munu kosta yfir 500 milljónir punda en félagið hefur lengi viljað ráðast Lesa meira