fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Spánn

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Pressan
10.12.2020

Hvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og um Lesa meira

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

Pressan
07.10.2020

John McAfee, sem bjó til McAfee vírusvarnarforritið, hefur verið ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum. Saksóknarar segja hann hafa leynt milljónum dollara fyrir yfirvöldum, til dæmis í formi fasteigna og snekkju. McAfee var nýlega handtekinn á Spáni og bíður þess nú að framsalskrafa bandaríska yfirvalda verði tekin fyrir. Ákæra á hendur honum var lögð fram hjá dómstóli í Memphis í Tennessee á mánudaginn. Hann Lesa meira

Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti

Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti

Pressan
04.09.2020

Óhætt er að segja að Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, sé í miklum mótvindi þessa dagana. Þessi fyrrum konungur Spánar, sem var elskaður af þjóð sinni, er nú eitt heitasta umræðuefnið þar í landi vegna margvíslegra ásakana sem hafa komið fram á hendur honum. Hann naut mikilla vinsælda á Spáni fyrir sinn þátt í að innleiða lýðræði eftir Lesa meira

16 ára piltur lést eftir að fjörsungur stakk hann

16 ára piltur lést eftir að fjörsungur stakk hann

Pressan
29.08.2020

16 ára piltur lést nýlega þegar hann var að snorkla á Spáni. Talið er að hann hafi látist samstundis þegar fjörsungur stakk hann. Í fyrstu var talið að pilturinn hefði drukknað en frekari rannsóknir hafa leitt í ljós að líklega hafi baneitraður fjörsungur orðið honum að bana. Þessi hörmulegi atburður átti sér stað á vinsælli strönd í Costa Brava. The Mirror skýrir Lesa meira

Endurmeta Spánarferðir daglega

Endurmeta Spánarferðir daglega

Fréttir
29.07.2020

Ferðaskrifstofur endurmeta stöðuna á vinsælum ferðamannastöðum á Spáni daglega. Þetta á til dæmis við um Tenerife og Alicante. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið á Spáni að undanförnu og allt eins má búast við að frekari takmarkanir verði settar ef þróunin heldur svona áfram. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að talsverður fjöldi Íslendinga hafi haldið til Lesa meira

Dánartölur á Spáni af völdum COVID-19 eru hugsanlega 60% hærri en opinberar tölur

Dánartölur á Spáni af völdum COVID-19 eru hugsanlega 60% hærri en opinberar tölur

Pressan
27.07.2020

Samkvæmt upplýsingum sem spænska dagblaðið El Pais hefur aflað sér bendir margt til að dánartölurnar á Spáni af völdum COVID-19 séu 60% hærri en opinberar tölur segja til um. Samkvæmt opinberum tölum hafa 28.432 látist af völdum COVID-19 á Spáni en inni í þeim tölum eru bara þeir sem voru formlega greindir með kórónuveiruna en Lesa meira

Tveir létust þegar maður féll af sjöundu hæð hótels og lenti á manni á gangstéttinni

Tveir létust þegar maður féll af sjöundu hæð hótels og lenti á manni á gangstéttinni

Pressan
14.07.2020

Fimmtugur Breti féll af svölum á sjöundu hæð á hóteli á Costa del Sol á Spáni aðfaranótt laugardags. Hann lenti á manni sem var fyrir neðan og létust báðir mennirnir. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi fallið af svölum Melia Don Pepe hótelsins í Marbella. Hann hafi lent á 43 ára spænskum Lesa meira

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Pressan
08.07.2020

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína í lok síðasta árs. En getur virkilega verið að hún eigi ekki rætur að rekja þangað? Í samtali við kínverska dagblaðið Global Times, sem er stýrt af kommúnistastjórninni, sagði Wang Guangfa, prófessor í lungnasjúkdómum við háskóla í Peking, að hugsanlega hafi veiran Lesa meira

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Umfangsmikil svikastarfsemi við útleigu sumarhúsaíbúða

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Umfangsmikil svikastarfsemi við útleigu sumarhúsaíbúða

Pressan
03.07.2020

Ef þú hyggur á ferð til Spánar á næstunni þá er betra að hafa varan á sér ef leigja á íbúð af einkaaðilum eða fyrirtækjum þar í landi til að dvelja í í fríinu.  Spænska lögreglan hefur sent frá sér aðvörun til ferðamanna og hvetur þá til að hafa vara á ef þeir hyggjast leigja Lesa meira

Jóhann fór á spítala á Spáni: Allt ferlið tók innan við klukkutíma – Segir Íslendinga geta lært mikið

Jóhann fór á spítala á Spáni: Allt ferlið tók innan við klukkutíma – Segir Íslendinga geta lært mikið

Fréttir
03.02.2020

Jóhann L. Helgason húsasmíðameistari segir að íslensk heilbrigðisyfirvöld geti lært ýmislegt af kollegum sínum á Spáni þegar kemur að skilvirkni heilbrigðisþjónustunnar. Jóhann segir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu að hann lent á spænska ríkisspítalanum í Torrevieja á dögunum. „Fékk óvænt verk í vinstri fótinn sem var í meira lagi, hafði áður fengið stundum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af