fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Spánn

Zidane: Benzema meiddist gegn Barcelona

Zidane: Benzema meiddist gegn Barcelona

Fréttir
04.01.2018

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid útilokar að Karim Benzema hafi meiðst í jólafríinu. Benzema var skipt af velli á 66. mínútu vegna tognuna aftan í læri en fjölmiðlar hafa skrifað mikið um að hann hafi meiðst í veislu í jólafríinu. „Ég treysti leikmanninum fullkomlega,“ sagði Zidane. „Hann meiddist í leiknum gegn Barcelona, ekki í fríinu Lesa meira

Svona gæti Barcelona stillt upp með Coutinho innanborðs

Svona gæti Barcelona stillt upp með Coutinho innanborðs

433
03.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana. Börsungar buðu þrisvar sinnum í Coutinho, síðasta sumar en Liverpool hafnaði öllum tilboðum spænska félagsins. Liverpool vill halda í sinn besta leikmann en það gæti reynst erfitt þar sem að Coutinho er sagður vilja komast til Spánar. Enska félagið vill fá að minnsta kosti Lesa meira

Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho

Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho

433
03.01.2018

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona var mættur á blaðamannafund í dag þar sem að hann ræddi leik Barcelona og Celta Vigo í spænska Konungsbikarnum. Þar var hann spurður út í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu. Valverde varð pirraður á umræðuefninu og hafði ekki mikinn áhuga á því Lesa meira

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

433
03.01.2018

Victor Valdes fyrrum markvörður Barcelona og Manchester United hefur staðið við loforð sitt. Valdes hafði alltaf sagt að þegar ferilinn væri á enda myndi hann láta sig hverfa úr sviðsljósinu. Markvörðurinn hefur ákveðið að henda hönskunum í hilluna og í kjölfarið fór hann úr sviðsljósinu. Valdes ákvað að eyða öllum samfélagsmiðla síðum og ætlar að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af