Fyrrum leiðtogi hægri manna í Katalóníu skotinn í andlitið
FréttirFyrrverandi formaður Lýðflokksins (Sp. Partido Popular) í Katalóníuhéraði á Spáni var skotinn í andlitið fyrr í dag í Madríd, höfuðborg Spánar. Maðurinn heitir Alejo Vidal-Quadras og er 78 ára gamall. Hann var staddur í auðmannahverfinu Salamanca í Madríd þegar hann varð fyrir skotinu. Að sögn vitna var hann á leið heim úr messu. Vidal-Quadras var Lesa meira
Elenóra er fyrsta konan til að vera útnefnd erfingi spænsku krúnunnar í 190 ár
FókusÞann 31. október síðastliðinn varð Elenóra (sp. Leonor) prinsessa af Spáni 18 ára gömul. Á afmælisdaginn sinn sór hún eið að stjórnarskránni í sérstakri athöfn í spænska þinghúsinu. Með athöfninni var Elenóra formlega útnefnd sem erfingi spænsku krúnunnar. Lagalega séð getur hún því tekið við krúnunni hvenær sem er af föður sínum Filippusi (sp. Felipe) Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ísland – Spánn
EyjanHeimsótti Spán nú á haustdögum. Á svæðinu, sem ég dvaldi, búa og starfa fjölmargir Íslendingar. Hitti þar á förnum vegi fyrrverandi nágranna minn. Sá sagðist hafa flutt til Spánar fyrir 4 árum og lét vel af sér: „Það eru einkum tveir kostir við að búa á Spáni, veðrið og verðið.“ Ég varð hugsi. Við ráðum Lesa meira
Rússneskir útsendarar sagðir hafa staðið á bak við bréfsprengjur í nóvember
FréttirÞað voru útsendarar rússneskra yfirvalda sem stóðu á bak við bréfsprengjur sem voru sendar á ýmis heimilisföng á Spáni í nóvember, þar á meðal til forsætisráðherra landsins. New York Times skýrir frá þessu. Sex bréfsprengjur voru sendar til heimilisfanga á Spáni í nóvember. Bréfin voru stíluð á heimili Pedro Sanchez forsætisráðherra, varnarmálaráðuneytið og úkraínska og bandaríska sendiráðið. New York Times segir að bandarískir og spænskir embættismenn telji að Lesa meira
Er þetta fjárfestingartækifæri ársins? Heilt þorp falt fyrir 39 milljónir
PressanFasteignaverðið hér á landi er hátt og margir hafa engin tök á að kaupa sér fasteign. 39 milljónir duga skammt þegar kemur að kaupum á fasteign hér á landi en á Spáni er hægt að fá heilt þorp fyrir þessa upphæð. Það er þorpið Salto de Castro, sem er í norðvesturhluta landsins, sem er falt fyrir 260.000 evrur en Lesa meira
Lagði hald á 32 tonn af maríúana
PressanSpænska lögreglan nýlega hald á 32 tonn af maríúana. Verðmæti efnanna er að minnsta kosti 64 milljónir evra. Segir lögreglan að aldrei áður hafi svo mikið magn af kannabisefnum fundist í einu, hvorki á Spáni né annars staðar í heiminum. Búið var að pakka efnunum í stórar einingar. Sky News segir að lögreglan hafi fundið efnin Lesa meira
Bjóða Spánverjum milljónir ókeypis lestaferða
PressanÁ fimmtudaginn var byrjað að bjóða spænskum lestarfarþegum ókeypis mánaðarkort í allar svæðislestir og lestir sem aka á millivegalengdum. Ekki verður ókeypis í lestir sem aka á löngum leiðum og það þarf áfram að borga fyrir stakar ferðir ef fólk vill ekki nýta sér mánaðarkort. Markmið ríkisstjórnarinnar með þessu er að lækka framfærslukostnað landsmanna en Lesa meira
Spánverjar setja reglur um notkun loftkælinga
PressanSpænsk stjórnvöld hafa sett nýjar og strangar reglur, sem kveðið er á um í nýsamþykktum lögum, um notkun loftkælinga í opinberum byggingum. Tilgangurinn er að spara orku. Samkvæmt nýju reglunum mega loftkælingar ekki vera stilltar á lægri hita en 27 gráður að sumri til. Daily Mail skýrir frá þessu. Á veturna mega þær ekki vera stilltar á meira en Lesa meira
Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum
PressanSpænskur karlmaður var nýlega dæmdur í 11 mánaða og 29 daga fangelsi fyrir að hafa stolið 7.000 svínslærum úr vörugeymslunni, sem hann starfaði í, á sex ára tímabili. Hann seldi svínslærin og hafði 520.000 evrur af vinnuveitanda sínum með þessu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að þjófnaðurinn hafi staðið yfir frá 2007 til 2013. Maðurinn bar Lesa meira
Allir eru velkomnir á spænskar strendur segja spænsk stjórnvöld – Auglýsingaherferðin hneykslar
FréttirNýlega hrundu spænsk stjórnvöld herferð af stokkunum þar sem áhersla er lögð á að allir séu velkomnir á strendur landsins og skipti engu máli hvort þeir séu feitir eða grannir, hávaxnir eða lágvaxnir nú eða bara hvernig sem er. En eftir að nýjar upplýsingar komu fram um myndina sem prýðir auglýsingaherferðina er hægt að efast Lesa meira