Zidane: Þetta hefur ekki verið afleitt
FréttirZinedine Zidane, stjóri Real Madrid er ósáttur með gengi liðsins á leiktíðinni. Þrátt fyrir það segir hann að gengið hafi ekki verið afleitt eins og sumir fjölmiðlar vilja meina. „Þið getið leikgreint eins og þið viljið og skrifað það sem þið viljið,“ sagði Zidane. „Sannleikurinn er sá að við höfum spila vel en úrslitin hafa Lesa meira
Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona um helgina frá Liverpool en kaupverðið er í kringum 160 milljónir evra. Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu. Barcelona borgar Liverpool 120 milljónir evra strax en 40 milljónir evra verða greiddar í formi Lesa meira
Barcelona að tryggja sér þjónustu Antoine Griezmann
433Antoine Griezmann, sóknarmaður Atletico Madrid er að öllu líkindum á leiðinni til Barcelona en það er Cadena SER sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Börsunga að undanförnu en hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara næsta sumar fyrir 100 milljónir evra. Barcelona er tilbúið að Lesa meira
Rodgers útskýrir hvernig hann sannfærði Suarez um að vera áfram
433Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool var ansi nálægt því að vinna ensku úrvalsdeilina með félagið. Hann stýrði Liverpool á árunum 2012 til 2015 en var rekinn í október eftir jafntefli gegn Everton. Rodgers greindi frá því í viðtali á dögunum að Luis Suarez hefði alltaf verið eftirsóttur og á einum tímapunkti þurfti hann að beita Lesa meira
Mynd: Suarez kynnti Coutinho fyrir nýjum liðsfélögum
433Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun í gær. Coutinho skrifaði í gær undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. Coutinho hittir gamlan liðsfélaga, Luis Lesa meira
Rakitic: Verðmiðinn á Coutinho var frekar hár
FréttirIvan Rakitic, miðjumaður Barcelona er ánægður með nýjasta liðsfélaga sinn. Philippe Coutinho gekk til liðs við félagið í gær fyrir 142 milljónir punda. „Þetta er frekar hár verðmiði en svona er markaðurinn bara í dag,“ sagði Rakitic. „Hann er frábær leikmaður og við munum taka honum opnum örmum. Ég hlakka mikið til að spila með Lesa meira
Figo: Real mun styrkja sig
FréttirLuis Figo telur að Real Madrid muni styrkja sig í janúarglugganum. Liðinu hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð og er 16 stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku deildinni. „Tímabilið í fyrra var það besta í sögu félagsins, fimm titlar,“ sagði Figo. „Það eru ákveðin vandamál í gangi núna og liðið mun styrkja sig Lesa meira
Neymar með fáránlega kröfu ef hann á að fara til Real Madrid
433Neymar, sóknarmaður PSG varð í sumar dýrasti knattpspyrnumaður heims þegar PSG borgaði tæplega 200 milljónir punda fyrir hann. Hann hefur farið frábærlega af stað með franska liðinu og hefur nú skorað 19 mörk í 21 leik fyrir PSG, ásamt því að leggja upp 12 mörk. Þrátt fyrir það er hann sterklega orðaður við Real Madrid Lesa meira
Þetta verður treyjunúmer Coutinho hjá Barcelona
433Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho. Félagskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en spænska liðið reyndi í þrígang að kaupa hann, síðasta sumar. Coutinho var kynntur fyrir stuðningsmönnum Barcelona í dag og mun Lesa meira
Suarez var alltaf að ýta á Coutinho um að koma til Barcelona
433Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun fyrr í dag. Coutinho skrifaði í dag þessu undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. Coutinho hittir gamlan Lesa meira