Barcelona staðfestir kaup á öflugum varnarmanni frá Kólumbíu
433FC Barcelona og Palmeiras hafa náð samkomulagi um kaup Börsunga á Yerry Mina varnarmanni. Varnarmaðurinn gerir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Kaupveðrið á Mina er 11,8 milljónir evra en 100 milljóna evra klásúla er í samningi hans. Mina er fæddur árið 1994 en hann er frá Kólumbíu. Hann er 195 sentímetrar á hæð Lesa meira
Valverde: Við munum ekki breyta um taktík fyrir Coutinho
FréttirErnesto Valverde, stjóri Barcelona segir að liðið muni ekki breyta um taktík á næstunni. Félagið keypti Philippe Coutinho á dögunum og þarf leikmaðurinn að aðlagat leikstíl spænska liðsins. „Coutinho er meiddur sem stendur en hann mun hjálpa okkur mikið,“ sagði stjórinn. „Ég mun hins vegar ekki breyta um taktík fyrir hann, það er hann sem Lesa meira
Pereira: Ég vil vera áfram hjá Valencia
FréttirAndreas Pereira vill vera áfram hjá Valencia á Spáni. Leikmaðurinn er í láni hjá félaginu frá Manchester United. „Ég er hérna núna og ég vil vera hérna áfram,“ sagði leikmaðurinn. „Ég tel mig geta unnið titla hérna og ég vil spila hérna áfram,“ sagði hann að lokum.
Real Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslitin
FréttirReal Madrid tók á móti Numancia í spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Lucas Vazquez kom Real Madrid yfir strax á 11. mínútu en Guillermo jafnaði metin fyrir gestina á 45. mínútu. Vazquez kom Real svo aftur yfir á 59. mínútu en Guillermo jafnaði aftur fyrir Numancia á 82. mínútu og Lesa meira
Firmino strax byrjaður að sakna Coutinho: Liverpool er ekki eins án þín
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda. Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Roberto Firmino, framherji Liverpool er strax byrjaður að sakna Coutinho en þeir eru báðir frá Brasilíu og eru miklir vinir, innan sem utan Lesa meira
Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda. Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir að sjá á eftir Coutinho og sendi Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði liðsins honum kveðju á Instagram þar sem Lesa meira
Barcelona setur átta leikmenn á sölulista til þess að laga bókhaldið
433Barcelona keypti Philippe Coutinho í vikunni en kauðverðið var í kringum 142 milljónir punda. Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en Börsungar reyndi í þrígang að fá Coutinho, síðasta sumar. Hann mun þéna í kringum 250.000 pund á viku hjá spænska félaginu og nú vill Barcelona losna við ákveðna leikmenn, til þess að jafna Lesa meira
Real Madrid hefur sett sig í samband við umboðsmenn Hazard
433Real Madrid hefur sett sig í samband við umboðsmenn Eden Hazard, sóknarmann Chelsea en það er Radio Montecarlo sem greinir frá þessu í dag. Hazard er af mörgum talinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur verið orðaður við Real Madrid, undanfarin ár. Samkvæmt miðlum á Englandi hefur leikmaðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning Lesa meira
Myndir: Ronaldo reyndi að hylja andlit sitt
433Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid er orðinn þreyttur á ljósmyndurum sem elta hann um allt. Ronaldo skellti sér út í Madríd í gær og var með klút um hausinn. Ronaldo var með klútinn á sér á meðan hann var að keyra sem mörgum fannst vafasamt. Pressa er á Ronald og félögum sem eru í tómu Lesa meira
Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði
433Liverpool hagnaðist vel á því að selja Philippe Coutinho þegar félagið seldi hann til Barcelona á mánudag. Eftir að hafa keypt Coutinho frekar ódýrt seldi Liverpool hann fyrir háa upphæð. Neymar er þó í efsta sæti þegar kemur að því að hagnast á leikmanni miðað við kaupverð. Juventus græddi mikið á Paul Pogba eftir að Lesa meira