Barcelona lánar Turan í rúm tvö ár – Verður liðsfélagi Adebayor
433Barcelona hefur staðfest að Arda Turan sé farinn á láni til Istanbul Basaksehir FK í heimalandi hans. Lánssamningurinn er til tveggja og hálfs árs en Börsungar vildu losa sig við Turan. Ekkert félag vildi kaupa hann enda Turan á rosalegum launum hjá Barcelona. Þess í stað ákvað Barcelona að lána hann þangað til samningur hans Lesa meira
Myndir: Fyrsta æfing Coutinho hjá Barcelona
433Philippe Coutinho er að jafna sig af meiðslum en hann gekk í raðir Barcelona á mánudag. Coutinho er á meðal dýrustu leikmanna sögunnar eftir félagaskipti sín. Þessi magnaði leikmaður fór á sína fyrstu æfingu með Börsungum í dag. Hann æfði þó einn í ræktinni en gæti byrjað að æfa með liðinu í næstu viku. Myndir Lesa meira
Jurgen Klopp gefur í skyn að Coutinho hafi neitað að spila fyrir Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi stórleikinn við Manchester City um helgina. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni fyrir 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims. Margir hafa sett spurningamerki við söluna á Coutinho en hann hefur verið yfirburðarmaður á Anfield, Lesa meira
Mynd: Þetta er húsið hans Coutinho í Barcelona
433Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum en kaupverðið er í kringum 142 milljónir punda. Coutinho er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Félagaskiptin hafa lengið lengi í loftinu en Barcelona lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Luis Suarez, fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool var það Lesa meira
Coquelin: Ég hefði átt að fara í sumar
FréttirFrancis Coquelin segir að hann hefði átt að yfirgefa Arsenal í sumar. Miðjumaðurinn gekk til liðs við Valencia í gær fyrir 12 milljónir punda. „Þeir sýndu mér mikinn áhuga í sumar,“ sagði leikmaðurinn. „Ég hefði átt að fara í sumar,“ sagði hann að lokum.
Barcelona burstaði Celta og fór örugglega áfram
FréttirBarcelona tók á móti Celta Vigo í 16-liða úrslitum spænska Konungsbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Lionel Messi skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þá skoruðu þeir Jordi Alba og Luis Suarez, sitt markið hvor og staðan því 4-0 í leikhléi. Ivan Rakitic gerði svo fimmta mark Börsunga á lokamínútunum og Lesa meira
Zidane búinn að framlengja við Real Madrid
433Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid hefur framlengt samning sinn við spænska félagið en þetta var tilkynnt í dag. Samningurinn er til næstu þriggja ára og rennur úr sumarið 2020. Zidane tók við liðinu af Rafa Benitez árið 2016 og hefur náð mögnuðum árangri með liðið. Hann vann Meistaradeildina í tvígang með Real í vor og Lesa meira
Er þetta ástæðan fyrir því að samband Zidane og Perez hefur versnað?
433Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid þykir valtur í sessi þessa dagana en gengi liðsins á leiktíðinni hefur verið undir væntingum. Liðið situr í fjórða sæti spænsku La Liga og er nú 16 stigum á eftir toppliði Barcelona. Þá á liðið erfiða viðureign fyrir höndum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Real mætir PSG frá Frakklandi. Lesa meira
Hazard sagður vera búinn að samþykkja að fara til Real Madrid
433Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea hefur samþykkt að ganga til liðs við Real Madrid en það er RMC Sport sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Chelsea og er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Enskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að ástæðan fyrir því að Hazard vildi Lesa meira
Lið ársins í Evrópu – Þeir bestu leiða línuna
433UEFA hefur opniberað lið ársins 2017 í Evrópu sem fótboltáhugafólk valdi. Real Madrid ber höfuð og herðar yfir önnur lið og er með fimm leikmenn í liðinu. Tveir leikmenn koma úr ensku úrvalsdeildinni en Juventus á tvo leikmenn í liðinu. Liðið má sjá hér að neðan.