fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Spánn

Barcelona fær Kamerúna á láni

Barcelona fær Kamerúna á láni

433
17.01.2018

Barcelona hefur fengið Martin Hongla á láni frá Granada út þessa leiktíð. Granada féll úr spænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hongla er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðvörð sem getur einnig spiað sem miðjumaður. Hongla verður í varaliði Barcelona en félagið getur svo keypt hann í sumar. 📸👍 Cameroonian Martin Hongla has Lesa meira

Valverde: Ég hef ekki áhyggjur af Dembele

Valverde: Ég hef ekki áhyggjur af Dembele

Fréttir
17.01.2018

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona hefur engar áhyggjur af Ousmane Dembele. Leikmaðurinn meiddist í annað sinn á stuttum tíma á dögunum og verður frá í einhvern tíma. „Hann var óheppinn í upphafi tímabils og svo meiddist hann lítillega um daginn,“ sagði stjórinn. „Þetta er ekkert alvarlegt og ég hef engar áhyggjur,“ sagði hann að lokum.

Pochettino útlokar ekki að taka við Real Madrid

Pochettino útlokar ekki að taka við Real Madrid

Fréttir
16.01.2018

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham útilokar ekki að taka við Real Madrid í komandi framtíð. Hann hefur gert frábæra hluti með Tottenham en hann tók við liðinu árið 2014. Tottenham endaði í öðru sæti ensku úrvalsdieldarinnar á síðustu leiktíð en liðið situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar. „Fótboltinn mun koma mér á þá staði þar Lesa meira

Real Madrid að gera framherja Inter að einum dýrasta leikmanni heims?

Real Madrid að gera framherja Inter að einum dýrasta leikmanni heims?

433
16.01.2018

Mauro Icardi, framherji Inter Milan er í dag sterklega orðaður við Real Madrid. Real Madrid hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð en liðið situr í fjórða sæti spænsku La Liga og er 16 stigum á eftir Barcelona. Corriere dello Sport greinir frá því í dag að félagið íhugi nú að borga upp klásúlu í Lesa meira

Valverde: Madrid hefur ekki gefist upp

Valverde: Madrid hefur ekki gefist upp

Fréttir
16.01.2018

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona segir að Real Madrid sé ekki búið að gefast upp í spænsku deildinni. Barcelona situr á toppi deildarinnar og hefur nú 16 stiga forskot á Real Madrid. „Bilið er stórt en Real hefur ekki sagt sitt síðasta,“ sagði stjórinn. „Ég myndi ekki gefast upp og ég veit að þeir munu ekki Lesa meira

Dembele meiddur á nýjan leik

Dembele meiddur á nýjan leik

433
15.01.2018

Ousmane Dembele, sóknarmaður Barcelona er meiddur á nýjan leik en þetta var staðfest í dag. Hann meiddist í 4-2 sigri Barcelona á Real Sociedad eftir að hafa komið inná sem varamaður í leiknum. Dembele er með rifinn vöðva og verður því frá næstu þrjár til fjórar vikurnar vegna meiðslanna. Hann var að snúa aftur tilbaka Lesa meira

Hörmungar Real Madrid halda áfram

Hörmungar Real Madrid halda áfram

433
13.01.2018

Real Madrid er í tómu tjóni í La Liga en Zinedine Zidane þjálfari liðsins fékk nýjan samning í vikunni. Villarreal heimsóttti liðið á Santiago Bernabeu í dag. Allt stefndi í markalaust jafntefli þegar Villarreal tryggði sér sigurinn undir lok leiksins. Pablo Fornals skoraði sigurmarkið á 88 mínútu leiksins. Real Madrid er í fjórða sæti deildarinanr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af