fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Spánn

Ramos: Við stöndum við bakið á Zidane

Ramos: Við stöndum við bakið á Zidane

Fréttir
26.01.2018

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á Zinedine Zidane. Gengi Real Madrid á leiktíðinni hefur ekki verið gott en liðið féll úr leik í spænska Konungsbikarnum í vikunni. „Við stöndum allir þétt við bakið á Zidane,“ sagði Ramos. „Við unnum allt undir hans stjórn og við munum aldrei Lesa meira

Ronaldo: Margir bardagar eftir

Ronaldo: Margir bardagar eftir

Fréttir
26.01.2018

Cristiano Ronaldo reyndi að hressa liðsfélaga sína við á dögunum. Real Madrid féll úr leik í spænska Konungsbikarnum í vikunni gegn Leganes. „Hressum okkur við og áfram með smjörið,“ sagði Ronaldo. „Það eru margir bardagar eftir á tímabilinu,“ sagði hann að lokum.

Coutinho spilaði í þægilegum sigri Barcelona í Konungsbikarnum

Coutinho spilaði í þægilegum sigri Barcelona í Konungsbikarnum

433
25.01.2018

Barcelona tók á móti Espanyol í seinni leik liðanna í spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Luis Saurez kom Barcelona yfir strax á 9. mínútu áður en Lionel Messi tvöfaldaði forystu heimamanna á 25. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Philipp Coutinho kom inná sem varamaður á 68. mínútu Lesa meira

Sagt að Neymar sé klár í launalækkun til að komast til Real

Sagt að Neymar sé klár í launalækkun til að komast til Real

433
25.01.2018

Neymar leikmaður PSG virðist ekkert elska lífið alltof mikið í frönsku úrvalsdeildinni. PSG keypti Neymar frá Barcelona á 198 milljónir punda síðasta sumar frá Barcelona. Nú segir L’Equipe að Neymar vilji fara til Real Madrid næsta sumar. Talað er um að Neymar sé klár í að lækka launin til að komast aftur í spænsku úrvalsdeildina. Lesa meira

Sanchez: Við mætum sterkari til leiks

Sanchez: Við mætum sterkari til leiks

Fréttir
25.01.2018

Quique Sanchez Flores var ósáttur með sína menn eftir tap gegn Sevilla á dögunum. Leiknum lauk með 3-0 sigri Sevilla en Espanyol gat lítið í leiknum. „Þetta var mjög erfiður leikur fyrir okkur,“ sagði stjórinn. „Þetta var slæmt tap en við mætum sterkari til leiks um helgina,“ sagði hann að lokum.

Coutinho kominn með treyjunúmer hjá Barcelona

Coutinho kominn með treyjunúmer hjá Barcelona

433
24.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Barcelona gekk til liðs við félagið fyrr í þessum mánuði. Hann kom til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgaði í kringum 145 milljónir punda fyrir hann. Coutinho fékk treyjunúmer hjá félaginu í dag og mun hann klæðast treyju númer 14 hjá félaginu. Javier Mascherano hefur verið í treyjunni, undanfarin ár en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af