Fundu veiruna sem olli spænsku veikinni á safni
Pressan09.01.2022
Í rúmlega eina öld hafa lungu úr tveimur mönnum verið geymd í formalín á læknisfræðisafninu í Berlín í Þýskalandi. Lungun eru úr tveimur ungum hermönnum sem létust af völdum Spænsku veikinnar þann 27. júní 1918. Nú hafa vísindamenn fundið þessa gömlu veiru í lungunum og vonast til að hún muni auka þekkingu okkar um þessa Lesa meira
Guðrún er 107 ára – Lykillinn að borða hvorki ávexti né grænmeti
Fókus01.12.2018
Guðrún Straumfjörð er fædd árið 1911 og því 107 ára gömul í dag. Er hún næstelsti núlifandi Íslendingurinn en man æsku sína líkt og hún hefði gerst í gær. Minnstu munaði að Guðrún hefði aðeins náð fimm ára aldri því hún veiktist illilega. Síðan þá hefur heilsan verið góð og lukkan mikil. Hún er mikill Lesa meira