fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

SpaceX

Sögulegur árangur SpaceX – Gripu eldflaugahluta eftir geimskot

Sögulegur árangur SpaceX – Gripu eldflaugahluta eftir geimskot

Fréttir
13.10.2024

Segja má að ákveðnum tímamótum í geimsögunni hafi verið náð eftir tilraunaskot með Starship-fari SpaceX-fyrirtækisins. Með sérhönnuðum gripprjónum, sem kallaðir eru Mechazilla, tókst fyrirtækinu að endurheimta hluta úr eldflauginni og er markmiðið að endurnýta hlutana fyrir næstu geimferðir. Tilraunin hefur verið lengi í undirbúningi og þurfti ótrúlegur fjöldi af smáatriðum að ganga upp. Því var Lesa meira

Söguleg tíðindi – Fyrsta geimferðin með eingöngu „ferðamenn“ innanborðs

Söguleg tíðindi – Fyrsta geimferðin með eingöngu „ferðamenn“ innanborðs

Pressan
16.09.2021

Þau sögulegu tíðindi urðu í nótt að geimfarinu Inspiration4 var skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída. Um borð eru fjórir „ferðamenn“, það er að segja enginn atvinnugeimfari er um borð. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar, sem er með áhöfn sem hefur ekki mikla reynslu af geimferðum, fer á braut um jörðina. Fjórmenningarnir hafa aðeins hlotið nokkurra Lesa meira

Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari

Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari

Pressan
02.08.2021

Í apríl tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, myndi fá samning um smíði geimfars fyrir stofnunina. Geimfarið á að vera tilbúið 2024 og geta flutt geimfara til tunglsins. Einn af keppinautum SpaceX um verkefnið var Blue Origin, fyrirtæki Jeff Bezos, stofnanda netverslunarinnar Amazon. Bezos hefur ekki gefið upp alla von um að fá að smíða geimskipið fyrir NASA og hefur nú boðið stofnuninni Lesa meira

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Pressan
09.05.2021

Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, á sér þann draum að menn fari til Mars innan ekki svo langs tíma. í viðtali við Peter Diamandis nýlega játaði hann að væntanlega muni ekki allir geimfararnir snúa aftur lifandi til jarðarinnar. „Fullt af fólki mun væntanlega deyja,“ sagði hann. „Þetta er óþægilegt. Þetta er löng ferð, þú kemur kannski aftur lifandi. Lesa meira

NASA gefur grænt ljós á mannaða geimferð með SpaceX

NASA gefur grænt ljós á mannaða geimferð með SpaceX

Pressan
25.05.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur gefið grænt ljós á að geimfararnir Robert Behnken og Douglas Hurley fari með Dragon geimfari SpaceX út í geim á miðvikudaginn.  Þetta verður sögulegt geimskot því þetta er í fyrsta sinn síðan í apríl 1981 sem NASA prófar nýtt mannað geimfar. Síðast var það geimferjan Columbia sem var prófuð þegar hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af