Segir að minnst tvö ár séu í að lífið verði komið í eðlilegt horf
PressanLífið á heimsvísu mun ekki komast aftur í fyrra horf, eðlilegt horf, fyrr en eftir tvö til þrjú ár. Allt veltur þetta á hversu vel mun ganga að framleiða bóluefni og bólusetja fólk um allan heim. Sky News hefur þetta eftir Dr Clare Wenham, prófessor í alþjóðaheilbrigðisfræðum við London School of Economics. „Eins og staðan er núna sýna gögn að það verði ekki fyrr en Lesa meira
Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins
PressanJapönsk yfirvöld hafa bannað öllum útlendingum að koma til landsins en bannið tók gildi í gær, mánudag. Það gildir til loka janúar. Ástæðan fyrir því er að nokkur smit af hinu nýja og stökkbreytta afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í landinu. Japanskir ríkisborgarar og útlendingar búsettir í landinu mega áfram koma þangað en verða að fara Lesa meira
Þessir ráðherrar segjast ekki hafa verið í samkvæminu í gærkvöldi
FréttirEins og kom fram fyrr í morgun þá stöðvaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gleðskap í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann fór fram í útleigðum sal sem er í flokki II og átti því að vera lokaður á þessum tíma að því er sagði í tilkynningu frá lögreglunni sem sagði einnig að á meðal gesta hafi verið „einn háttvirtur ráðherra í Lesa meira
Ítölum gert að halda sig heima um jólin
PressanEftir nokkurra daga deilur innan ítölsku ríkisstjórnarinnar tilkynni Giuseppe Conte, forsætisráðherra, loks um hertar sóttvarnaaðgerðir á föstudagskvöldið. Aðgerðunum er ætlað að koma í veg fyrir enn frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Samkvæmt aðgerðunum þá verða allar verslanir, sem ekki teljast selja nauðsynjavörur, að vera lokaðar 24. til 27. desember, 31. desember til 3. janúar og 5. og 6. janúar. Lesa meira
Herða sóttvarnaaðgerðir í Sydney eftir fjölda smita síðustu daga
PressanHertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi í Sydney í Ástralíu á miðnætti að staðartíma. Tilgangurinn er að gera út af við nýja bylgju kórónuveirunnar fyrir jól. Nú hafa reglur um hversu margir mega safnast saman verið hertar sem og um dans og söng. Gladys Berejiklian, forsætisráðherra New South Wales þar sem Sydney er, sagði í gær að frá því að þessi nýja bylgja hafi uppgötvast fyrir þremur dögum Lesa meira
Útgöngubann í San Francisco og fleiri sóttvarnaráðstafanir
PressanBorgaryfirvöld í San Francisco feta nú í fótspor borgaryfirvalda í Los Angeles og herða sóttvarnaráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í dag taka nýjar reglur gildi sem kveða meðal annars á um útgöngubann. London Breed, borgarstjóri, tilkynnti þetta á laugardaginn. Útgöngubannið þýðir að á milli klukkan 22 og 05 verða öll fyrirtækin, sem ekki eru með rekstur sem telst ómissandi, að vera lokuð. Á sama Lesa meira
Samdráttur er ekki sjálfkrafa afleiðing hertra sóttvarna segir forsætisráðherra
EyjanMarkmið hertra sóttvarnaraðgerða á landamærunum er að halda kórónuveirunni í skefjum þannig að innanlandshagkerfið verði fyrir sem minnstu raski. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún bendir á að ekki sé beint samhengi á milli harðra aðgerða og efnahagssamdráttar og vísar þar til reynslu Norðurlandanna. Minni samdráttur var í Danmörku Lesa meira