Velferðarnefnd fékk gögn varðandi sóttkvíarhótelmálið afhent – Engin lögfræðileg greining
Eyjan09.04.2021
Velferðarnefnd Alþingis fékk í gær afhent gögn sem lágu til grundvallar reglugerð um skylduvistun á sóttkvíarhóteli en héraðsdómur dæmdi hana ólögmæta fyrr í vikunni. Gögnin voru afhent án þess að þau væru bundin trúnaði en heilbrigðisráðherra fór fram á að gögnin færu ekki til fleiri en nefndarmanna þar sem í þeim væru samskipti embættismanna sem Lesa meira
Twitter logar – Þetta segir fólk um Bjarna Ben málið
Fréttir24.12.2020
Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að mál málanna í dag er vera Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, í samkvæmi sem lögreglan stöðvaði í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Margir hafa tjáð sig um málið á Twitter og hér látum við nokkur dæmi fylgja um hvað fólk hefur að segja.