14 milljónir í sektir vegna sóttvarnabrota
FréttirFrá því í mars á síðasta ári fram til dagsins í dag hafa sektir upp á um 4,4 milljónir verið greiddar vegna sóttvarnabrota. Sektir upp á um 8,5 milljónir eru í vinnslu eða innheimtuferli. Sektir upp á 850.000 krónur hafa verið felldar niður. Samtals hefur lögreglan sektað einstaklinga og fyrirtæki um 13,6 milljónir vegna sóttvarnabrota. Fréttablaðið skýrir Lesa meira
Enginn ákærður fyrir alvarlegt sóttvarnabrot fram að þessu
FréttirFrá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar blossaði upp hefur enginn verið ákærður fyrir alvarlegt sóttvarnabrot. Samkvæmt því sem segir í 175. grein almennra hegningarlaga getur það varðað allt að þriggja ára fangelsi að valda hættu á að „næmur sjúkdómur komi upp eða berist út meðal manna, með því að brjóta gegn lagafyrirmælum um varnir gegn næmum sjúkdómum Lesa meira
Sektað fyrir þriðja hvert sóttvarnabrot
FréttirFrá 1. mars 2020 og með 20. apríl á þessu ári hafa 312 brot gegn sóttvarnalögum verið skráð í málaskrá lögreglunnar. Af þeim hafa 90 farið í sektarmeðferð eða um 29%. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í svar ríkislögreglustjóra við fyrirspurn blaðsins. Fram kemur að í þessum málum komi 413 aðilar við sögu, 349 Lesa meira