fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

sóttvarnaaðgerðir

Forsætisráðherra Frakklands segir landið vera í þriðju bylgju heimsfaraldursins

Forsætisráðherra Frakklands segir landið vera í þriðju bylgju heimsfaraldursins

Pressan
17.03.2021

Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, sagði á þingi í gær að Frakkland væri nú í þriðju bylgju heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fjöldi nýrra smita er nú kominn yfir 25.000 þegar litið er á meðaltal síðustu sjö daga. Svo mörg dagleg smit hafa ekki greinst síðan í nóvember. Á þriðjudaginn tilkynntu frönsk stjórnvöld um 29.975 ný smit en það eru Lesa meira

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á í Evrópu

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á í Evrópu

Pressan
16.03.2021

Segja má að þriðja bylgja heimsfaraldurs kórónuveirunnar sé skollin á í Evrópu. Smitum hefur farið fjölgandi á Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi og Póllandi og er talið að stökkbreytt afbrigði veirunnar valdi þessari aukningu. Smittíðnin í álfunni er nú sú hæsta síðan í byrjun febrúar og er nýjum og stökkbreyttum afbrigðum veirunnar kennt um. Í nokkrum löndum Lesa meira

Atferlisfræðingur segir að fólk verði hissa á hversu lengi kórónuvenjurnar muni vara

Atferlisfræðingur segir að fólk verði hissa á hversu lengi kórónuvenjurnar muni vara

Pressan
13.03.2021

Virðir þú tveggja metra regluna? Notar þú spritt þegar þú kemur inn í hús eða nýtt rými? Sleppir þú því að heilsa með handabandi? Þetta er eitthvað sem margir hafa tamið sér eftir að heimsfaraldurinn skall á. En það getur liðið drjúgur tími þar til við hættum að hegða okkur svona. Að minnsta kosti er Lesa meira

Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið

Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið

Eyjan
12.03.2021

Formenn dönsku stjórnmálaflokkanna mættu í hringborðsumræður sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í gærkvöldi í tilefni af því að ár var þá liðið frá því að Mette Frederiksen, forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina og tilkynnti að gripið yrði til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Má segja að í kjölfarið hafi dönsku samfélagi nánast verið lokað. Síðan þá hafa aðgerðirnar verið mildaðar og hertar á víxl, allt eftir Lesa meira

Mistök eða rétti leikurinn? Allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi

Mistök eða rétti leikurinn? Allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi

Pressan
12.03.2021

Í gær féllu allar þær sóttvarnaaðgerðir, sem yfirvöld í Texas höfðu gripið til vegna heimsfaraldursins, úr gildi. Því þarf ekki lengur að nota andlitsgrímur og engar takmarkanir eru á þeim fjölda sem má koma saman. Sérfræðingar súpa hveljur yfir þessu og segja að þetta muni verða til þess að útbreiðsla margra afbrigða kórónuveirunnar muni aukast mikið. Texas er fimmta Lesa meira

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Pressan
02.03.2021

Á föstudaginn fóru fimm ungir Danir til Þórshafnar í Færeyjum. Þeir fóru beint út að skemmta sér eftir að þeir komu til bæjarins og fylgdu þar með ekki ráðleggingum yfirvalda um að vera í sóttkví í sex daga eftir komuna til eyjanna. „Það voru nokkur drukkin ungmenni í bænum, sem höfðu samkvæmt okkar upplýsingum komið Lesa meira

Herða sóttvarnaaðgerðir í Osló

Herða sóttvarnaaðgerðir í Osló

Pressan
02.03.2021

Vegna fjölgunar kórónuveirusmita í Osló hefur verið ákveðið að herða sóttvarnaaðgerðir í borginni. Á miðnætti tóku hertar reglur gildi og gilda fram til 15. mars. Allar verslanir verða lokaðar nema matvöruverslanir og lyfjaverslanir. Veitingastöðum og kaffihúsum verður einnig gert að loka nema hvað það má selja veitingar sem fólk sækir eða fær sendar heim. Tilkynnt var um þetta á sunnudagskvöldið. Á Lesa meira

Harðar sóttvarnaaðgerðir í Tékklandi – Forsætisráðherrann viðurkennir „allt of mörg mistök“

Harðar sóttvarnaaðgerðir í Tékklandi – Forsætisráðherrann viðurkennir „allt of mörg mistök“

Pressan
01.03.2021

Allt frá því að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á síðla síðasta sumars hafa Tékkar átt erfitt með að hrista hana af sér. Í fyrstu bylgjunni, síðasta vor, var landið eitt þeirra sem var hægt að líta til og gleðjast yfir lágum smittölum. En nú er staðan allt önnur og landið er meðal þeirra ríkja heims Lesa meira

Þetta eru staðirnir þar sem mesta hættan er á að smitast af kórónuveirunni

Þetta eru staðirnir þar sem mesta hættan er á að smitast af kórónuveirunni

Pressan
01.03.2021

Þegar kemur að afléttingu sóttvarnaaðgerða er stóra spurningin hvað er óhætt að opna og hvað á að vera lokað áfram. Skoðanir eru skiptar um þetta og ýmsir hagsmunir takast á, bæði heilsufarslegir og fjárhagslegir. Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi Joe Biden, forseta, um aðgerðir gegn heimsfaraldrinum er ekki í neinum vafa um hvar fólk smitast einna helst af Lesa meira

Finnar grípa til harðra sóttvarnaaðgerða

Finnar grípa til harðra sóttvarnaaðgerða

Pressan
26.02.2021

Finnska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að gripið verði til harða sóttvarnaaðgerða í mars til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Veitingastöðum verður gert að loka og frá 8. mars og næstu þrjár vikur á eftir verður gripið til umfangsmikilla lokanna á samfélagsstarfsemi. Það er hið svokallaða enska afbrigði, B117, sem breiðist nú hratt út í Finnlandi. Auk veitingastaða verður skólum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af