Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann
Eyjan„Bólusetning var ljósið við enda ganganna sem myndi greiða götuna fyrir opnu samfélagi. Á örfáum mánuðum tókst að bólusetja um 90 prósent allra fullorðinna Íslendinga og stöndum við þar einna fremst á heimsvísu. Almenningur hér var viljugur að fara að ráðum vísindanna og mæta í bólusetningu. Ávinningurinn var að stjórnvöld töldu eðlilegt, að tillögu sóttvarnalæknis, að Lesa meira
Framlengja sóttvarnaaðgerðir í New South Wales um einn mánuð
PressanYfirvöld í New South Wales í Ástralíu hafa ákveðið að framlengja sóttvarnaaðgerðir í Sydney, fjölmennustu borg Ástralíu, um einn mánuð sem og í öllu ríkinu. Gladys Berejiklian, forsætisráðherra ríkisins, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í dag. Gripið var til sóttvarnaaðgerða í lok júní vegna vaxandi fjölda smita af völdum kórónuveirunnar og áttu þær að gilda fram á næsta föstudag en verða nú framlengdar til 28. ágúst. Þetta Lesa meira
Ítalir herða sóttvarnaaðgerðir
PressanSmitum af völdum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, hefur farið fjölgandi á Ítalíu að undanförnu, sérstaklega meðal ungs fólks. Til að reyna að stemma stigum við þessu verða sóttvarnareglur hertar frá og með 6. ágúst. Frá þeim degi verður fólk að vera bólusett eða að hafa verið smitað af veirunni til að fá aðgang að líkamsræktarstöðvum, veitingastöðum og söfnum. Lesa meira
Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi
FréttirÍ pistli í Fréttablaðinu í dag gagnrýnir Kolbrún Bergþórsdóttir gagnrýnisleysi í tengslum við sóttvarnaaðgerðir og annað tengt heimsfaraldrinum. Í pistlinum, sem er undir fyrirsögninni „Gagnrýnisleysi“, bendir Kolbrún á að í upphafi hafi þjóðinni verið sagt að sóttvarnaaðgerðir miðuðu að því að koma í veg fyrir að sjúkrahúsin yfirfylltust af veiku fólki. Því hafi þjóðin samþykkt Lesa meira
Katrín segir að meta þurfi stöðuna vegna kórónuveirufaraldursins upp á nýtt
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa skilning á því að fólk hafi þörf á að fá skýr svör um hvað er fram undan í baráttunni við kórónuveiruna en mikilvægt sé að stjórnvöld fái andrými til að meta stöðuna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Ríkisstjórnin hefur ekki fengið nýjar tillögur um aðgerðir enn sem komið er, aðrar en Lesa meira
Tyrkir opna aftur fyrir ferðamenn – Vonast til að vinna upp það sem hefur tapast í faraldrinum
PressanFrá og með 1. júlí voru flestar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi í Tyrklandi og eru ferðamenn byrjaðir að streyma til landsins. Rússneskir ferðamenn, sem eru mjög mikilvægir fyrir ferðamannaiðnaðinn í landinu, byrjuðu strax að streyma til landsins og var reiknað með um 12.000 Rússum til Antalya strax á fyrsta degi. Stór lönd á borð við Þýskaland og Frakklands hafa tekið Tyrkland Lesa meira
100 vísindamenn vara við afléttingu sóttvarnaaðgerða
PressanÍ gær birtist opið bréf frá rúmlega 100 vísindamönnum í hinu virta læknariti The Lancet. Í bréfinu er Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, harðlega gagnrýndur en vísindamennirnir segja að fyrirætlanir ríkisstjórnar hans um að aflétta nær öllum sóttvarnaaðgerðum í Englandi þann 19. júlí séu ekki skynsamlegar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur einnig varað bresk stjórnvöld við fyrirætlununum. Vísindamennirnir og WHO hvetja Johnson og stjórn hans því til að endurskoða málið. Lesa meira
Harðar sóttvarnaaðgerðir í Sydney vegna Deltaafbrigðis kórónuveirunnar
PressanGladys Berejiklian, forsætisráðherra New South Wales ríkis í Ástralíu, tilkynnti á hádegi í dag, að áströlskum tíma, að gripið verði til harðra sóttvarnaaðgerða í hluta Sydney, sem er fjölmennasta borg landsins, vegna Deltaafbrigðis kórónuveirunnar. Verða íbúar í hluta borgarinnar beðnir um að halda sig heima næstu sjö dagana og jafnvel lengur ef þörf þykir. „Við viljum ekki vera í þessari stöðu í margar vikur. Lesa meira
Slakað á sóttvarnaaðgerðum á Ítalíu
PressanFrá og með næsta mánudegi þarf ekki lengur að nota andlitsgrímur utandyra á Ítalíu nema í Valle d‘Aosta í norðvesturhluta landsins. Heilbrigðisráðherra landsins, Roberto Speranza, tilkynnti þetta á mánudaginn. Ákvörðunin er byggð á ráðleggingum frá ráðgjafarhópi 24 sérfræðinga sem veita ríkisstjórninni ráð um aðgerðir vegna heimsfaraldursins. Hópurinn hvetur fólk þó til að nota andlitsgrímur þegar það sækir fjölmenna viðburði því þar sé Lesa meira
Danir slaka á sóttvarnaaðgerðum – Grímuskylda afnumin og fleiri áhorfendur á EM
PressanFulltrúar allra dönsku þingflokkanna nema Nye Borgerlige náðu í nótt samkomulagi um afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í samkomulaginu felst að frá og með næsta mánudegi verður ekki lengur skylda að nota andlitsgrímur í verslunum, veitingastöðum og fleiri stöðum. Í raun mun aðeins þurfa að nota andlitsgrímur í þéttskipuðum almenningssamgöngufarartækjum. Barir og veitingastaðir fá að hafa opið til miðnættis frá Lesa meira