fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

sóttkví

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fréttir
09.08.2020

Með auknum smitum og fjölda fólks í sóttkví vegna Corona-veirufaraldursins er mikilvægt að rýna í þá mistúlkun sem á sér gjarnan stað þegar einstaklingar fara að túlka sóttvarnarreglur. Eitthvað hefur borið á þeim umræðum að þeir sem hafa greinst með mótefni við Covid-19 geti umgengist fólk í sóttkví og einangrun þar sem viðkomandi á ekki að geta Lesa meira

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

„Enginn fer inn og enginn fer út“ – Íbúar í 9 blokkum lokaðir inni næstu fimm daga

Pressan
06.07.2020

Hvernig myndi þér verða við ef borgarstjórinn eða bæjarstjórinn í borginni/bænum þínum myndi án nokkurs fyrirvara fyrirskipa þér að halda þig innandyra næstu fimm daga að minnsta kosti af því að nágrannar þínir greindust með kórónuveiruna? Eflaust myndi flestum bregða í brún og eflaust væri fólk missátt við ráðstöfun sem þessa. En þetta upplifa íbúar Lesa meira

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Pressan
22.05.2020

Fyrr í mánuðinum ákvað New Yorkbúinn Tarique Peters, 23 ára, að fara gegn öllum ráðleggingum, sem gefnar höfðu verið vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, og fara í frí til Hawaii. Yfirvöld þar krefjast þess að allir ferðamenn skrifi undir samning þar sem þeir lofa að vera í sóttkví í tvær vikur eftir komuna. Brot gegn þessu getur Lesa meira

Í skugga heimsfaraldurs er „Stóra kattamálið“ mál málanna í Belgíu

Í skugga heimsfaraldurs er „Stóra kattamálið“ mál málanna í Belgíu

Pressan
19.05.2020

Belgía hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveiru og hafa rúmlega 9.000 manns látist þar af völdum veirunnar. Landið er meðal þeirra sem hafa farið verst út úr faraldrinum og dánartíðnin á hverja milljón íbúa er mjög há eða 780. Til samanburðar má nefna að á Spáni, sem einnig hefur farið illa út úr faraldrinum, Lesa meira

2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „

2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „

Pressan
17.04.2020

Um páskana var norska lögreglan með mikið eftirlit við sænsku landamærin og segja laganna verðir að niðurstaðan af þessu eftirliti hafi verið mikil vonbrigði. 2.350 Norðmenn voru stöðvaðir af lögreglunni fyrir að hafa ekki farið eftir fyrirmælum norskra yfirvalda um að fara ekki til Svíþjóðar vegna COVID-19 faraldursins. Allir hafa þessir Norðmenn nú verið settir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af