Jólahald 100.000 Dana gæti verið í uppnámi
PressanAðfangadagskvöld, önd í ofninum, pakkar undir jólatrénu og eitt besta kvöld ársins, að margra mati, að bresta á. En fyrir 100.000 Dani verða jólin kannski allt öðruvísi í ár en þeir eiga að venjast og eiginlega hálf dapurleg. Ástæðan er hið skæða Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar sem fer mikinn í landinu þessa dagana en smitum af Lesa meira
Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví
Pressan„Þessi 31 árs kona hafði verið í sóttkví í nokkra daga og við höfðum átt í nokkrum vandræðum með hana og vorum að glíma við þau mál,“ sagði Chris Hodgman, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Queensland um mál konunnar. Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju að sögn BBC. Konan dvaldi í sóttkví, ásamt tveimur börnum sínum, vegna COVID-19, þegar eldur kom upp Lesa meira
Prófessor segir að það sé engin lagaheimild fyrir að skólastjórnendur sendi nemendur í sóttkví
FréttirBjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, segir að engin lagaheimild sé til staðar fyrir því að skólastjórnendur skili nemendalistum til smitrakningarteymisins eða ákveði hvaða börn eigi að fara í sóttkví. „Þetta birtist þannig þegar maður er foreldri að maður fær tölvupóst. Það er aðstoðarskólastjóri sem skrifar undir ákvörðunina um að setja Lesa meira
Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví á landamærunum
EyjanÞann 6. apríl síðastliðinn var opnað fyrir komu bólusettra ferðamanna frá ríkjum utan EES/EFTA-svæðisins hingað til lands. Þeir ferðamenn sem eru bólusettir eða með vottorð um sýkingu fara í eina sýnatöku á landamærunum fram að næstu mánaðamótum. Óbólusettir ferðamenn frá EES/EFTA-ríkjum, nema þeir sem koma frá Grænlandi, þurfa að framvísa neikvæðri niðurstöðu PCR-prófs, fara í tvær sýnatökur Lesa meira
Biðla til fólks um að ljúka sóttkví í sóttvarnarhúsinu
FréttirEins og fram kom í fréttum í gær úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að ólögmætt sé að krefjast þess að fólk, sem kemur til landsins frá skilgreindum áhættusvæðum, fari í fimm daga sóttkví í farsóttarhúsi. Dómurinn úrskurðaði í þremur málum er snúast um lögmæti þess að farþegar voru skyldaðir til að dvelja í farsóttarhúsi. Fimm kærur hafa Lesa meira
Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur tekur mál þriggja gesta á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún fyrir á milli klukkan 13 og 14 í dag. Dómnum hefur borist kröfugerð frá Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, vegna málsins. RÚV skýrir frá þessu. Sóttvarnalæknir krefst þess að ákvörðun hans um að fólkið sæti sóttkví á sóttkvíarhóteli verið staðfest þar sem það sé mat hans og ráðherra að aðgerðin Lesa meira
Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns
PressanKínverjar keppast nú við að reisa sóttkvíarmiðstöð sem á að geta hýst allt að 4.000 manns. Hún verður í Shijiazhuang í norðurhluta landsins en þar hefur kórónuveiran látið á sér kræla á nýjan leik að undanförnu. Kínverskum stjórnvöldum hefur tekist ágætlega við að halda faraldrinum niður fram að þessu en síðustu daga hafa borist fregnir af því Lesa meira
Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í sóttkví. Þetta gerðist eftir að í ljós kom að þingmaðurinn Lee Anderson var með COVID-19 en Johnson fundaði nýlega með honum. Anderson fékk einkenni COVID-19 og fór í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rakningateymi heilbrigðisyfirvalda hafi haft samband við Johnson og sagt honum að hann þyrfti að fara í sóttkví vegna smits Anderson. Johnson tísti um þetta Lesa meira
Kórónuveirusmitaður fjölskyldufaðir stóðst ekki mátið og fór á McDonalds með alla fjölskylduna
PressanÞýskur fjölskyldufaðir sem vissi vel að hann var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, réði ekki við sig og fór á McDonalds skyndibitastað með alla fjölskylduna nýlega. Þetta gerði hann þrátt fyrir að yfirvöld í Rendsburg hefðu fyrirskipað honum að vera í sóttkví. En það var greinilega svo aðkallandi að fá sér hamborgara að maðurinn fór á McDonalds með eiginkonu sinni og Lesa meira
Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví
PressanKarlmaður á þrítugsaldri var nýlega sektaður af lögreglustjóranum í Osló um sem svarar til um 300.000 íslenskra króna fyrir að hafa brotið reglur um sóttkví. Maðurinn var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hafði verið gert að vera í sóttkví til 19. júní. Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim Lesa meira