Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“
FréttirGunnar Smári Egilsson svarar gagnrýnisröddum sumra flokksfélaga sinna í Sósíalistaflokknum fullum hálsi í nýrri Facebook-færslu. Telur hann gagnrýnina í sinn garð undanfarna daga ekki eiga við rök að styðjast og telur hana þvert á móti ósanngjarna og að hann sé vinna gagnlegt starf í þágu sósíalismans og þeirra sem minna mega sín. Orrahríðin í garð Lesa meira
Eldarnir loga enn glatt í Sósíalistaflokknum – Sanna segir að ekki sé hægt að krefjast svara á laugardögum
FréttirMiklar deilur hafa geisað innan Sósíalistaflokks Íslands undanfarna daga og hafa deilurnar m.a. farið fram fyrir opnum tjöldum í netheimum. Í færslu í opnum spjallhópi flokksins á Facebook kvartar maður nokkur yfir skorti á svörum frá Gunnari Smára Egilssyni sem hefur setið undir þungri gagnrýni flokksfólks. Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti flokksins til borgarstjórnar segir ekki Lesa meira
Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
FréttirTrausti Breiðfjörð Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Sósíalista, segir að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti flokksins, hafi hundsað ábendingar frá honum vegna Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda og formanns framkvæmdastjórnar flokksins. Trausti steig fram í gær á Facebook-síðu flokksins þar sem hann greindi frá því að framkoma Gunnars Smára hefði haft áhrif á þá ákvörðun hans að segja af Lesa meira
Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík
FréttirBorgarfulltrúar Sósíalistaflokksins og Vinstri grænna hafa lýst yfir eindregnum vilja sínum til að taka þátt í meirihlutasamstarfi í Reykjavík. Þeir segja nauðsynlegt að róttæk félagshyggjusjónarmið fái að njóta sín við stjórn borgarinnar og ekkert ákall sé um að hægri flokkar komist til valda í borginni en Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Flokkur fólksins ræða nú saman Lesa meira
Eldræða Davíðs Þórs í Silfrinu í gærkvöldi vekur athygli
FréttirSéra Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, var gestur í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi þar sem heilbrigðismálin voru meðal annars til umræðu. Í settinu voru einnig þau Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi VG í Reykjavík norður og Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu kom meðal annars til umræðu Lesa meira
Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni um miðnætti í gærkvöldi. „Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það Lesa meira
Þór svekktur og segir þekkingu hans sóað
EyjanÞór Saari fyrrverandi alþingismaður greinir frá því á Facebook að hann muni ekki taka sæti á lista Sósíalistaflokksins í alþingiskosningunum 30. nóvember eins og hugur hans hafi staðið til. Hann segist hafa sóst eftir 1. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi en áhugi uppstillingarnefndar flokksins á því hafi verið lítill. Segir Þór að í ljósi Lesa meira
Gunnar Smári segir atkvæðaþröskuldinn í alþingiskosningum of háan
EyjanGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forvígismönnum Sósíalistaflokksins fjallar um það hlutfall atkvæða sem flokkar á Íslandi þurfa til að komast inn á þing í nýrri Facebook-færslu. Hann telur bersýnilega þann þröskuld vera of háann og segir að gömlu flokkarnir hafi sett þessi ákvæði í lög til að verjast nýjum flokkum. Gunnar Smári segir Lesa meira
Jeremy Corbyn situr fyrir svörum í Reykjavík
FréttirJeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, mun flytja erindi klukkan 12 á hádegi laugardaginn 23. september næstkomandi í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Það er Sósíalistaflokkur Íslands sem stendur fyrir viðburðinum. Í kynningu á Facebook-síðu flokksins segir að erindið sé hluti af fundaröð Ögmundar Jónassonar (fyrrum ráðherra og þingmaður Vinstri-grænna-innsk. fréttamans) Til róttækrar skoðunar. Á fundinum Lesa meira
Sósíalistar um Samherjamálið: „Auðvaldið rífur niður samfélagið. Sósíalisminn byggir það upp“
EyjanSósíalistafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna Samherjamálsins. Í henni er sósíalismi sagður vera svarið við arðráni auðvaldsins og svikum elítunnar gagnvart alþýðunni. Ályktunin er eftirfarandi: Allar stjórnir Sósíalistaflokks Íslands samþykktu eftirfarandi ályktun í kvöld: Í tilefni af afhjúpun á glæpum Samherja í Namibíu og hvernig eigendum fyrirtækisins hefur tekist að sölsa undir sig Lesa meira