Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið
EyjanFastir pennar15.06.2024
Sigurður Breiðfjörð rímnaskáld dvaldist á Grænlandi á fjórða áratug 19du aldar. Hann skrifaði bók um landið, fólkið og norræna landnema. Sigurður dáðist mjög að sósíalisma Grænlendinga varðandi hval- og rostungsveiðar. Öllu var skipt jafnt og veiðimaðurinn fékk ekki meira en aðrir. Þessu var Breiðfjörð ekki vanur í sínum heimahögum. Hvalveiðar hafa alltaf verið deiluefni á Lesa meira
Kapítalisminn er ekki fullkominn – Getum ekki skellt skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu
Eyjan13.03.2019
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hægri menn verði að vera tilbúnir að horfast í augu við að kapítalisminn sé ekki fullkominn og að þeir geti ekki leyft sér að skella skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni Nokkur orð til Lesa meira