fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sorphirðumál

SORPA staðfestir að drykkjarfernur séu brenndar og biðst afsökunar

SORPA staðfestir að drykkjarfernur séu brenndar og biðst afsökunar

Eyjan
06.06.2023

SORPA hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem að beðist er afsökunar á því að fyrirtækið hafi ekki miðlað með skýrari hætti hver afdrif drykkjarferna sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu flokka eru. Tilkynningin er send í framhaldi af umfjöllun Heimildarinnar í síðustu viku þar sem greint var frá því að þrátt fyrir þau tilmæli Lesa meira

Stóra fernuhneykslið þar sem sumir græða á meðan aðrir blæða – Möguleg bellibrögð á Alþingi og þeir ábyrgu neita að ræða við blaðamann

Stóra fernuhneykslið þar sem sumir græða á meðan aðrir blæða – Möguleg bellibrögð á Alþingi og þeir ábyrgu neita að ræða við blaðamann

Fréttir
04.06.2023

Um árabil hafa Íslendingar farið eftir fyrirmælum um að skola allar fernur, brjóta þær saman og setja með pappír og pappa í endurvinnslu. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, blaðamaður á Heimildinni, hefur nú varpað ljósi á að ekki bara sé ekki verið að endurvinna fernurnar, sem Íslendingar nota meira af en plastflöskum, heldur séu fernurnar í Lesa meira

Svara fyrir sorphirðumyndbandið – „Við erum afar stolt af faglegu flokkunar- og endurvinnsluferli okkar“

Svara fyrir sorphirðumyndbandið – „Við erum afar stolt af faglegu flokkunar- og endurvinnsluferli okkar“

Fréttir
02.06.2023

Myndband af sorphirðu í Kópavogi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í gær og í dag, en í því má sjá hvar öskubíll er að tæma ruslatunnur, nema hvað að bæði svarta tunnan og þær bláu eru tæmdar í sama bíl, en eins og flestir vita er bláa tunnan fyrir pappír, eða fyrir bæði pappír Lesa meira

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar

Fréttir
02.06.2023

Drykkjarfernur, sem fjölmargir Íslendingar þrífa og flokka samviskusamlega til þess að hægt sé að endurvinna þær, eru fluttar úr landi og brenndar í sementsverksmiðju á meg­in­landi Evr­ópu. Þetta kemur fram í rannsókn Bjartmar Odds Þeys Alexanderssonar sem birtist á forsíðu Heimildarinnar í morgun. Þrátt fyrir að fernurnar endi sem eldsmatur í Evrópu þá eru þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af