fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sorphirðumál

Bónus byrjar að selja poka undir lífrænt sorp – Þetta er verðið

Bónus byrjar að selja poka undir lífrænt sorp – Þetta er verðið

Fréttir
08.04.2024

Byrjað er að selja bréfpoka undir lífrænt sorp í Bónus. Pokarnir voru áður gefnir í stórmörkuðum en nú er einungis hægt að nálgast þá ókeypis í endurvinnslustöðvum Sorpu og í nytjaversluninni Góði hirðirinn. Að sögn Gunnars Dofra Ólafssonar, samskipta og þróunarstjóra Sorpu, er það ekki Sorpa sem selur Bónus pokana heldur verður Bónus sér út Lesa meira

Stefán fer yfir sorphirðu(vanda)málin – „Þetta heitir þjónustubæting“

Stefán fer yfir sorphirðu(vanda)málin – „Þetta heitir þjónustubæting“

Fréttir
18.02.2024

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, kom í dag inn á sígildan dagskrárlið að eigin sögn í færslu á Facebook: Stefán tuðar yfir sorphirðumálum. Segist Stefán hafa á föstudag átt leið framhjá grenndarstöðinni í hverfi sínu. „Þá var verið að tæma pappírsgáminn. Nú í hádeginu [sunnudag] labbaði ég aftur framhjá og Lesa meira

Inga furðar sig á sorpflokkuninni og birtir myndir: „Hrikalega er ég orðin pirruð á öllu þessu kjaftæði“

Inga furðar sig á sorpflokkuninni og birtir myndir: „Hrikalega er ég orðin pirruð á öllu þessu kjaftæði“

Fréttir
20.12.2023

Inga Sæland formaður Flokks fólksins furðar sig á flokkun sorpsins sem til fellur á heimili hennar. Sérstaklega þegar kemur að samsettum umbúðum eins og mörg matvara kemur í, sem dæmi þar sem er plast og pappír í samsettum umbúðum og taka þarf umbúðirnar í sundur, eftir að hafa skolað þær vel og vandlega, til að Lesa meira

Lífrænu sorppokarnir áfram ókeypis í bili – Sorpa tekur við að borga

Lífrænu sorppokarnir áfram ókeypis í bili – Sorpa tekur við að borga

Fréttir
27.10.2023

Pappírs sorppokarnir undir lífrænar matarleifar verða áfram ókeypis um hríð. Sveitarfélögin hafa greitt fyrir pokana fram að þessu en um mánaðamótin tekur Sorpa við að borga fyrir þá. „Á þessum tímapunkti liggur ekki fyrir að breyting verði á gjaldfrjálsri afhendingu pokanna,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og þróunarstjóri Sorpu við fyrirspurn DV. Fólk byrjað að Lesa meira

Ruslahrúga í Heiðmörk veldur reiði – „Skammist ykkar“

Ruslahrúga í Heiðmörk veldur reiði – „Skammist ykkar“

Fréttir
22.09.2023

Myndir af ruslahrúgu sem birtar voru i Facebook-hópnum Vinna með litlum fyrirvara hafa valdið nokkurri umræðu og reiði meðlima hópsins. Sá sem tók myndirnar gaf leyfi DV til að vekja athygli á málinu, en myndirnar tók hann í gær. Segir hann að hann hafi eftir eftirgrennslan fengið þær upplýsingar að eigandi ruslsins hafi óskað eftir Lesa meira

Egill segist ringlaður yfir nýju sorpflokkunarkerfi – „Ég fór í Sorpu um daginn með hjartað í buxunum“

Egill segist ringlaður yfir nýju sorpflokkunarkerfi – „Ég fór í Sorpu um daginn með hjartað í buxunum“

Fréttir
08.08.2023

Egill Helgason fjölmiðlamaður segist viðurkenna það að nýtt sorpflokkunarkerfi geri hann ringlaðan (og líklega er hann langt frá því að vera einn um það“ „Ég verð að viðurkenna að sorpflokkunarkerfið nýja gerir mig nokkuð ringlaðan. Held það eigi við um fleiri. (Konan mín er í meyjarmerkinu og á auðveldara með flokkun! sic!) Hvar á líka Lesa meira

Dagur B. reyndi sig við djobbið sem hann fékk ekki á unglingsárunum og segist reynslunni ríkari

Dagur B. reyndi sig við djobbið sem hann fékk ekki á unglingsárunum og segist reynslunni ríkari

Fréttir
03.08.2023

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reyndi fyrir sér á öðrum vettvangi í dag og vann við sorphirðu í Árbænum. Í færslu á Facebook segir Dagur frá því að hann hafi sótt um starfið á sínum tíma, en ekki verið ráðinn: „Þegar ég komst ekki inn í MH á sínum tíma þá sótti ég um hjá Sorphirðu Lesa meira

Jón Gnarr segir Sorpu sýna viðskiptavinum lítilsvirðingu – „Ætla að fara aftur í sturtu og skipta um föt eftir þessa ógeðslegu reynslu“

Jón Gnarr segir Sorpu sýna viðskiptavinum lítilsvirðingu – „Ætla að fara aftur í sturtu og skipta um föt eftir þessa ógeðslegu reynslu“

Fréttir
28.07.2023

Jón Gnarr skemmtikraftur og fyrrum borgarstjóri lýsti yfir miklum vonbrigðum með hreinlæti í Sorpu eftir ferð sína þangað á miðvikudag í flöskumóttökuna. Segist hann líklega hafa verið fyrsti viðskiptavinur dagsins, en eigi að síður hafi allt verið grútskítugt. „Fór í dósir og flöskur í endurvinnslustöð Sorpu í Ánanaustum strax eftir opnun áðan. Ég held að Lesa meira

Gáttuð á plastinnpakkaðri sendingu – Indverska prinsessan tjáir sig „Bölvuð plága!“

Gáttuð á plastinnpakkaðri sendingu – Indverska prinsessan tjáir sig „Bölvuð plága!“

Fréttir
20.06.2023

Edda Karlsdóttir, íbúi í fjölbýlishúsi í Grafarvogi, segist ekki geta orða bundist yfir sendingu sem barst í húsið fyrr í júní. Sams konar sending kom í húsið viku áður. „Hér er búið að troða inn alls konar gámum fyrir hitt og þetta því við eigum að vera svo umhverfisvæn. Svona sendingu fyrir lífrænan úrgang fengum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af