fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Sorphirðugjald

Hafa ekki fengið nein svör frá sveitarfélaginu í rúmt ár

Hafa ekki fengið nein svör frá sveitarfélaginu í rúmt ár

Fréttir
01.10.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt það fyrir sveitarfélagið Vesturbyggð að svara erindum ábúenda á bænum Eysteinseyri í Tálknafirði sem vilja meina að þeir hafi verið látnir greiða of há sorphirðugjöld. Fyrsta fyrirspurn ábúendanna var lögð fram í nóvember á síðasta ári en þá til Tálknafjarðarhrepps sem sameinaðist Vesturbyggð síðastliðið vor og hefur síðarnefnda sveitarfélagið Lesa meira

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Fréttir
31.07.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að konu nokkurri, sem er orðin öldruð og býr á hjúkrunarheimili, beri að sjá um að greiða sorphirðugjald og gjald fyrir tæmingu rotþróa á jarðeigninni Úlfsstöðum í Borgarbyggð. Konan sem er einn af eigendum Úlfsstaða hafði kært þessa gjaldtöku Borgarbyggðar gagnvart henni til innviðaráðuneytisins þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af