fbpx
Föstudagur 28.mars 2025

Sorpa

Sjáðu í hvaða sveitarfélagi höfuðborgarsvæðisins mestu er hent af sorpi, á hvern íbúa

Sjáðu í hvaða sveitarfélagi höfuðborgarsvæðisins mestu er hent af sorpi, á hvern íbúa

Fréttir
Fyrir 1 viku

Sorpa hefur birt niðurstöður húsasorpsrannsóknar sinnar fyrir árið 2024. Þar kemur fram að sorpflokkun hefur borið þann árangur að magn sorps sem skilar sér í sorptunnur við heimili, grenndargáma og endurvinnslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu hefur farið minnkandi síðan 2020 en þó vex það frá 2023. Þegar kemur að magni sorps úr tunnum við heimili þá er Lesa meira

Fólk að gefast upp á lífrænu flokkunarpokunum – Mölflugur á sveimi og allt á floti í eldhússkápum

Fólk að gefast upp á lífrænu flokkunarpokunum – Mölflugur á sveimi og allt á floti í eldhússkápum

Fréttir
19.01.2025

Reynsla margra Íslendinga af pappírspokunum sem ætlaðir eru undir lífrænt sorp. Kvartað er undan að þeir leki og að þeim laðist flugur. Sumir lýsa því yfir að þeir séu beinlínis hættir að nota þá. „Ég var að velta því fyrir mér hvort ég væri sá eini sem væri hættur að flokka lífrænt? Ég flokka en Lesa meira

Sendibílstjórar harma tafir og kostnað við förgun hjá Sorpu – „Það er svo dýrt að farga rusli að fólk fer með það út í hraun“

Sendibílstjórar harma tafir og kostnað við förgun hjá Sorpu – „Það er svo dýrt að farga rusli að fólk fer með það út í hraun“

Fréttir
05.05.2024

Sendibílstjórar eru æfir yfir því að vera látnir bíða í allt að tvo klukkutíma á móttöku og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi. Sorphirðubílarnir hafi forgang. Einnig harma þeir kostnað við förgun sorps sem hafi farið ört vaxandi. „Við getum verið upp í einn eða tvo klukkutíma í bið á meðan þeir hleypa stanslaust ruslabílunum fram hjá okkur. Við Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Framsýn útvistun sorphirðu

Svarthöfði skrifar: Framsýn útvistun sorphirðu

Eyjan
10.01.2024

Svarthöfða rak í rogastans er hann fékk fregnir af því að Sorpa væri hætt að dreifa brúnum bréfpokum undir lífrænan úrgang heimila í verslanir. Framvegis verður einungis hægt að nálgast þessa poka á sex endurvinnslustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu og í verslun Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1. Ástæða þessa ku vera hömlulaust hamstur heimila á þessum Lesa meira

Líf allt annað en sátt: „Að hamstra þessa poka er óafsakanlegt“

Líf allt annað en sátt: „Að hamstra þessa poka er óafsakanlegt“

Fréttir
10.01.2024

„Ég held að það besta í stöðunni væri að drífa pokana í sölu sem víðast, fyrir sanngjarnt og hófstillt verð,“ segir Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, á Facebook. Líf gerir þar frétt RÚV frá því í hádeginu að umtalsefni en í henni kom fram að á sumum heimilum væru margra ára birgðir af ókeypis bréfpokum. Sjá Lesa meira

Hagnaður af endurnýttum skóm notaður til kristniboðs – „Gamalt samstarfsverkefni“ að sögn Sorpu

Hagnaður af endurnýttum skóm notaður til kristniboðs – „Gamalt samstarfsverkefni“ að sögn Sorpu

Fréttir
21.11.2023

Hluti af hagnaði af endursölu fatnaðar rennur til Samtaka íslensku kristniboðafélaganna. Um er að ræða tiltekna skó sem safnað er á endurvinnslustöðinni í Sævarhöfða. Umræða hefur spunnist um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum. Sumum hugnast það alls ekki að styðja við kristniboð heldur vilja að ágóðinn renni til góðgerðarmála. Kristniboðssambandið (SÍK) var stofnað Lesa meira

Lífrænu sorppokarnir áfram ókeypis í bili – Sorpa tekur við að borga

Lífrænu sorppokarnir áfram ókeypis í bili – Sorpa tekur við að borga

Fréttir
27.10.2023

Pappírs sorppokarnir undir lífrænar matarleifar verða áfram ókeypis um hríð. Sveitarfélögin hafa greitt fyrir pokana fram að þessu en um mánaðamótin tekur Sorpa við að borga fyrir þá. „Á þessum tímapunkti liggur ekki fyrir að breyting verði á gjaldfrjálsri afhendingu pokanna,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og þróunarstjóri Sorpu við fyrirspurn DV. Fólk byrjað að Lesa meira

Undrast áhugaleysi á málefnum Sorpu – Mætti ein borgarfulltrúa á kynningarfund

Undrast áhugaleysi á málefnum Sorpu – Mætti ein borgarfulltrúa á kynningarfund

Eyjan
26.09.2022

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, segist vera steinhissa á því hversu lítill áhugi er á kjörnum fulltrúum að kynna sér málefni Sorpu og hvernig staðan er á ýmsum umbótum sem verið er að vinna í. Í morgun fór fram kynning á starfseminni  fyrir kjörna fulltrúa í þeim sex sveitarfélögum sem eiga hlut í byggðasamlaginu. Aðeins Lesa meira

Framkvæmdastjóri SORPU bregst hart við í skriflegu svari – Segir að fullyrðing borgarfulltrúa sé „röng, villandi og skaðleg“

Framkvæmdastjóri SORPU bregst hart við í skriflegu svari – Segir að fullyrðing borgarfulltrúa sé „röng, villandi og skaðleg“

Eyjan
26.08.2022

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, hefur lengi verið afar áhugasöm um nýtingu á metani sem SORPA framleiðir. Hún hefur lagt fram ýmsar fyrirspurnir til fyrirtækisins um nýtingu á afurðum fyrirtækisins. Á fundi Borgarráðs í gær, fimmtudaginn 25. júní voru teknar fyrir tvær fyrirspurnir hennar, frá 10. júní annarsvegar og 21. júlí hins vegar, og svör Lesa meira

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%

Fréttir
04.12.2020

Sorpa hefur boðað verðhækkanir á ýmsum þjónustuþáttum frá og með 1. janúar og verður hún hátt í 300% í sumum tilvikum. Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá framleiðslusviði SI, segir að í því ástandi sem nú ríkir hafi verið lögð mikil áhersla á að ríkið og sveitarfélög haldi aftur af gjaldskrárhækkunum til að leggja ekki of þungar byrðar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af