Íbúar í Dalahrauni fengu fimm ruslatunnur á hús en vildu fimmtán – Hveragerði neitar að viðurkenna mistök
FréttirÍbúar við nokkrum húsum við götuna Dalahraun í Hveragerði eru ósáttir við þann fjölda ruslatunna sem þeir fá. Þeir fá fimm en vilja fá fimmtán. Krefjast þeir þess að bærinn viðurkenni mistök í málinu en bærinn stendur fast við sinn keip. Formaður húsfélagsins í Dalahrauni 15, í nýju hverfi í vesturhluta Hveragerðis, sendi bæjarstjórn bréf Lesa meira
Everest fjall að breytast í ruslahaug – 20 þúsund kíló af mannaskít
FréttirSérfræðingar telja að gegndarlaus sorp og skólplosun á Everest fjalli geti ekki gengið til lengdar. Sóðaskapur fjallgöngufólks er mikill og ekkert fyrirtæki sem sér um að fjarlægja sorpið, enda væri það mjög hættulegt verk. Í umfjöllun Mail Online um málið kemur fram að talið er að um 50 tonn af rusli séu á fjallinu sjálfu og 75 tonn verði eftir í grunnbúðum Lesa meira
Umhverfisráðherra vill að gler verði endurunnið
FréttirSamkvæmt frumvarpi, sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst leggja fram í desember verður Endurvinnslunni gert kleift að endurvinna gler. Fram að þessu hefur gler ekki verið endurunnið hér á landi en samkvæmt Evróputilskipun er skylt að endurvinna minnst 60 prósent af gleri og árið 2035 fer hlutfallið upp í 75 prósent. Fréttablaðið skýrir Lesa meira
Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum
PressanPortúgölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ekki verði tekið við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum það sem eftir lifir árs. Árlega eru mörg hundruð þúsund tonn af sorpi send til landsins vegna þess hversu ódýrt er að meðhöndla það þar. Í tilkynningu frá ríkisstjórn landsins kemur fram að ekki verði tekið við meira sorpi til að hægt Lesa meira