Steinunn Ólína skrifar: Með kveðju til allra sem syrgja
EyjanFastir pennar20.09.2024
Mannkynið reynir mikið til að sigrast á dauðanum sem er auðvitað alls ekki gerlegt. Náttúran minnir okkur samt sífellt á dauðleikann. Árstíðirnar eru þar fremstar, vorið með sína birtu, nýjalífs boðun og upprisu, sumarið með litskrúðuga afkomendur, uppskeruhaustið með hnignunarlitina fegurstu og loks veturinn með sinn kalda dvala, svefn og dauða. Náttúran kennir okkur líka Lesa meira