Lögin sem áttu að vinna í Söngvakeppninni
Fókus09.02.2019
Saga Íslendinga í Eurovision hófst árið 1986 þegar ICY hópurinn (Eiríkur Hauksson, Helga Möller og Pálmi Gunnarsson) hélt til Bergen í Noregi með Gleðibankann. Fá atkvæði frá Evrópu fengust þó í bankann, aðeins 19, og endaði Ísland í 16. sæti af 20 mögulegum, sætinu sem síðar kom í ljós að yrði þaulsetið af íslensku framlögunum. Lesa meira