fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Söngvakeppnin

Jóhanna Guðrún vill afnema þennan lið úr Söngvakeppninni – Segir þetta brengla niðurstöðuna

Jóhanna Guðrún vill afnema þennan lið úr Söngvakeppninni – Segir þetta brengla niðurstöðuna

Fókus
08.03.2024

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir vill afnema síðasta hluta Söngvakeppni Sjónvarpsins, þegar efstu tvö atriðin keppa í einvígi og áhorfendur kjósa aftur. Hún ræðir um Söngvakeppnina í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Götustrákar hjá streymisveitunni Brotkast. „Mér fannst hún áhugaverð,“ hafði hún um keppnina að segja. „Mér fannst erfitt að ákveða mig sjálf hvað mér fannst einhvern veginn, Lesa meira

Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni – „Þessi hvimleiðu mistök höfðu áhrif á báða þátttakendur í einvíginu“

Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni – „Þessi hvimleiðu mistök höfðu áhrif á báða þátttakendur í einvíginu“

Fréttir
04.03.2024

„Þegar öll sms-atkvæði eru talin saman, hvort sem þau voru greidd með því að smella á tengil í appinu eða með því að senda beint með hefðbundnum hætti, sést að það hefði engu breytt um lokaniðurstöðuna þótt öll sms-atkvæði sem sigurlagið fékk í einvíginu hefðu farið til þess lags sem lenti í 2. sæti.  RÚV Lesa meira

Vorboðinn ljúfi Söngvakeppnin

Vorboðinn ljúfi Söngvakeppnin

Fréttir
02.03.2024

„Hvað er það sem gleður okkur á hverju ári þegar sólin fer að láta sjá sig og birtan sigrar myrkrið hægt og hljótt? Við sjáum bleikan bjarma í austri og minnkandi tungl í vestri er við ökum til vinnu að morgni. Það er svo miklu léttara að fara fram úr þegar fuglasöngurinn í garðinum vekur Lesa meira

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Eyjan
29.02.2024

Orðið á götunni er að spennan vegna söngvakeppninnar og Júróvisjón sé nú áþreifanleg. Undirbúningur Íslendinga undir pólitískustu ópólitísku söngvakeppni veraldar, og jafnvel þótt víðar væri leitað, stendur nú sem hæst. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í aðdraganda keppninnar og ópólitíkin víða drepið niður fæti. Þannig var þess til dæmis krafist að Lesa meira

Illugi hissa á framlagi Bashar – „Of skrýtið fyrir mig“

Illugi hissa á framlagi Bashar – „Of skrýtið fyrir mig“

Fókus
28.01.2024

„Hér með tilkynnist að ég mun ekki hafa nokkra skoðun á Eurovision þetta árið, sama á hverju gengur,“ segir Illugi Jökulsson útvarpsmaður, blaðamaður og rithöfundur.  „Mér fannst strax að við ættum ekki að vera með ef í því fælist að deila sviði með fánaflippandi Ísraelsríki, og við það stend ég. Hins vegar er þetta allt Lesa meira

Spáði Ellý rétt um úrslit Söngvakeppninnar 6. janúar? – „Ég fékk vægt sjokk“

Spáði Ellý rétt um úrslit Söngvakeppninnar 6. janúar? – „Ég fékk vægt sjokk“

Fókus
28.01.2024

Í gærkvöldi var tilkynnt hvaða tíu lög taka þátt í Söngvakeppninni 2024. Líkt og undanfarin ár eru haldin tvö undankvöld, 17. og 24. febrúar. Úrslitin ráðast svo 2. mars í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Þessi tíu lög taka þátt í Söngvakeppninni Á meðal keppenda er dúettinn VÆB, sem bræðurnir Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson Lesa meira

Þessi tíu lög taka þátt í Söngvakeppninni

Þessi tíu lög taka þátt í Söngvakeppninni

Fókus
28.01.2024

Í gærkvöldi var til­kynnt hvaða tíu lög taka þátt í Söngv­akeppni sjón­varps­ins í ár. Fjög­ur lög kom­ast áfram úr undanúr­slita­kvöld­un­um tveim­ur, sem haldnar verða 17. og 24. febrúar í úr­slita­keppn­ina í gegn­um síma­kosn­ingu lands­manna, eins og segir í tilkynningu frá RÚV. Fram­leiðend­ur keppn­inn­ar geta svo hleypt „einu lagi enn“ áfram ef þeir kjósa. Ákvörðun um Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Ísland keppir í Eurovision seinna undanúrslitakvöldið 11. maí

Ísland keppir í Eurovision seinna undanúrslitakvöldið 11. maí

Fókus
31.01.2023

Framlag Íslands mun keppa í fyrri hluta á seinna undanslitakvöldinu 11. maí í Liverpool Bretlandi. Í kvöld var athöfn í borginni þar sem borgarstjóri Túrín á Ítalíu, þar sem keppnin var haldin í fyrra, afhenti borgarstjóra Liverpool „lykilinn að Eurovision.“ Í kvöld var einnig greint frá því hvaða dag framlögin í ár keppa til undanúrslita, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af