fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Söngvakeppni sjónvarpsins

Mun hatrið sigra Júróvisjón? Það halda útlendingar: „Gerðu það, kjóstu þá“

Mun hatrið sigra Júróvisjón? Það halda útlendingar: „Gerðu það, kjóstu þá“

Fókus
08.02.2019

Hatrið mun sigra Júróvisjón, ef marka má athugasemdir við myndband hljómsveitarinnar Hatara fyrir framlag þeirra, Hatrið mun sigra, í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019.  Viðbrögðin eru vægast sagt góð og margir sem ganga svo langt að segja að Ísland hafi aldrei áður átt jafn sigurstranglegt framlag. Íslendingar eru hvattir til að kjósa Hatara og stuðningi rignir yfir framlagið. Lesa meira

Eurovision: Lög laganna á laugardaginn

Eurovision: Lög laganna á laugardaginn

Fókus
07.02.2019

Á laugardag kl. 19.45 fer fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fram í Háskólabíói. Bein útsending er á RÚV. Kynnar kvöldsins eru Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson og Björg Magnúsdóttir. Fimm lög keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Röð laganna og kosninganúmer þeirra er hér fyrir neðan. 900-9901 Hatari – Hatrið mun sigra 900-9902 Þórdís Imsland- Nú og Lesa meira

Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni

Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni

Ekki missa afFókus
26.01.2019

Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur tilkynnt þau tíu lög sem taka þátt í Söngvakeppninni og keppa þar um sæti Íslands í Eurovision í Ísrael. Frá þessu er greint á RÚV. Lögin verða svo opinberuð í kvöld klukkan 19:45. Hatrið mun sigra Lag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: Hatari Eitt andartak / Moving on Lag: Örlygur Smári, Hera Björk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af