Sölvi Tryggva: „Ég þorði ekki að sofa í íbúðinni minni í heila viku“
Fókus04.01.2019
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður og rithöfundur opnar sig inn að kviku í helgarviðtali við Fréttablaðið sem birt er á morgun. Sölvi sem lengi starfaði fyrir Stöð 2 og stýrði þáttum á Skjá einum við góðan orðstír og var einn okkar allra vinsælasti fjölmiðlamaður segir frá því að hann hafi verið greindur með kvíðaröskun á háu stígi, Lesa meira
Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM
Fókus18.05.2018
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fer á undan íslenska landsliðinu til Rússlands, nánar til tekið til Moskvu, Rostov og Volgograd. Erindið er að sýna heimildarmynd þeirra Sævars Guðmundssonar, Jökullinn logar, í borgunum þremur. Þetta tilkynnti Sölvi á Facebook-síðu sinni og segir hann mikinn heiður að sýna „þessa litlu risastóru kvikmynd í enn einu landinu“ en myndin hefur Lesa meira