fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Sölvi Tryggvason

,,Mamma var ólétt að syrgja pabba minn 16 ára gömul”

,,Mamma var ólétt að syrgja pabba minn 16 ára gömul”

Fókus
23.10.2023

,,Ég fæ aldrei nóg af Íslandi og hef elskað landið frá því ég kom hingað”, segir Chris Burkard ljósmyndari sem undanfarin ár hefur deilt ljósmyndum frá Íslandi með milljónum fylgjenda sinna. Chris, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar  segir íslenska æðruleysið kristallast í setningunni ,,Þetta reddast.“ ,,Ég fann það strax og ég kom Lesa meira

„Þessi þjóð er enn að vinna úr sameiginlegri áfallastreitu“

„Þessi þjóð er enn að vinna úr sameiginlegri áfallastreitu“

Fókus
12.10.2023

Sara Oddsdóttir markþjálfari og lögfræðingur segir að fólk upp til hópa hafi týnt sinni eigin rödd og þar með ástríðunni og lífsgleðinni. Sara, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar  talar í þættinum um hvernig skilyrðingar valdi því að fólk missir sjónar á draumum sínum: „Það eru skilyrðingar úti um allt sem hafa mikil Lesa meira

Sölvi opnar sig um viðtalið umtalaða – „Líf mitt verður aldrei eins“

Sölvi opnar sig um viðtalið umtalaða – „Líf mitt verður aldrei eins“

Fókus
11.10.2023

Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður heldur í dag útgáfufögnuð nýrrar bókar sinnar,  Skuggar – Saga falls, útskúfunar, upprisu og uppgjörs. Í bókinni fjallar Sölvi um reynslu sína af því að vera slaufað og gerir þennan örlagaríka tíma í lífi sínu upp. Sjá einnig: Sölvi gefur út bók um reynslu sína af slaufun og útskúfun „Ósönn slúður­saga, þar Lesa meira

Ótrúlegt lífshlaup Boga: Missti allt í hruninu, sniffaði lím daglega á unglingsárum, lögbann vegna Bónus-gríssins – „Erfiðustu tímarnir eru oft bestir“

Ótrúlegt lífshlaup Boga: Missti allt í hruninu, sniffaði lím daglega á unglingsárum, lögbann vegna Bónus-gríssins – „Erfiðustu tímarnir eru oft bestir“

Fókus
09.10.2023

Bogi Jónsson frumkvöðull og þúsundþjalasmiður segist stálheppinn að hafa komist lífs af úr neyslunni eftir að hafa sniffað lím daglega í tvö ár sem unglingur. Bogi er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar þar sem hann segir sögu sína, hann opnaði fyrsta tælenska veitingastað landsins, byrja með Bogarúllur kínarúllustað á Lækjartorgi, lærði nudd í Tælandi Lesa meira

Sigurður klessti á vegg þegar örlögin gripu í taumana – „Lifum í alvöru bara einn dag í einu“

Sigurður klessti á vegg þegar örlögin gripu í taumana – „Lifum í alvöru bara einn dag í einu“

Fókus
02.10.2023

Sigurður Hólmar Jóhannesson segist hafa lært að lifa í núinu eftir að dóttir hans greindist með afar sjaldgæfan taugasjúkdóm. Sigurður, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar  segir öll viðhorf í lífinu gjörbreytt eftir að vegferð Sunnu dóttur þeirra hófst. Hún fær krampa- og lömunarköst flesta daga ársins. „Við vissum auðvitað ekkert hvað var Lesa meira

Var í stöðugum ótta við að lögreglan myndi koma og taka þá þegar þeir voru að halda athafnir

Var í stöðugum ótta við að lögreglan myndi koma og taka þá þegar þeir voru að halda athafnir

Fókus
20.09.2023

Brynjúlfur Jóhannsson segist hafa róast mikið með aldrinum eftir að hafa ítrekað komist í kast við lögin og vakið athygli með alls kyns gjörningum í gegnum tíðina. Brynjúlfur, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar segist hafa verið kominn á endastöð eftir áföll, flogaveiki og fleira og hann hafi þurft að fara alla leið Lesa meira

„Skrýtin lífsreynsla að einhver vilji drepa þig”

„Skrýtin lífsreynsla að einhver vilji drepa þig”

Fókus
19.09.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir það undarlega lífsreynslu að vita af því að einhver vilji drepa sig. Sólveig, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar segir síðustu ár hafa tekið mikið á. Það hafi svo náð ákveðnu hámarki þegar upplýsingar láku um að ungir menn hefðu hug á að fremja hryðjuverk og lífláta Lesa meira

„Ísland er samfélag kjaftasagna og sakamálin fá oft þannig afgreiðslu að það verða til hugmyndir og sögusagnir sem fara á milli manna“

„Ísland er samfélag kjaftasagna og sakamálin fá oft þannig afgreiðslu að það verða til hugmyndir og sögusagnir sem fara á milli manna“

Fréttir
08.08.2023

Sigursteinn Másson fjölmiðlamaður segir sannleikann alltaf betri en kjaftasögur. Sigursteinn, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi  Sölva Tryggvasonar  vinnur nú að enn einni seríunni af ,,Sönnum Íslenskum Sakamálum”, sem hafa notið mikilla vinsælda: ,,Málin sem er verið að fjalla um eru auðvitað oft viðkvæm gagnvart aðstandendum og fleiri aðilum. Maður verður oft að stíga varlega Lesa meira

„Grimmdin er ólýsanleg“

„Grimmdin er ólýsanleg“

Fókus
24.07.2023

Óskar Hallgrímsson ljósmyndari og listamaður segist varanlega breyttur eftir hörmungarnar sem hann hefur séð með eigin augum í Úkraínu. Óskar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar hefur verið í Úkraínu alveg síðan stríðið byrjaði og hefur ítrekað ljósmyndað á stöðunum sem urðu verst úti.  Hann lýsir í þættinum þeirri ákvörðun sinni að verða Lesa meira

Kom hingað með tvær hendur tómar og lét drauminn rætast – „Grét af hamingju þegar ég kom til Íslands“

Kom hingað með tvær hendur tómar og lét drauminn rætast – „Grét af hamingju þegar ég kom til Íslands“

Fókus
17.07.2023

Sorelle Amore hefur með mikilli elju náð milljónum fylgjenda á samfélagsmiðlum eftir að hún fluttist til Íslands fyrir 7 árum. Sorelle, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar , er ævintýrakona frá Ástralíu sem flaug til Íslands og ætlaði að dvelja hér í nokkra mánuði. Hún segist hafa grátið yfir fegurð landsins fyrstu dagana eftir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af