„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
FókusGuðni Gunnarsson segir samfélagið að kafna úr efnishyggju, neyslu og alls kyns fíknum. Guðni, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir ekki eftir neinu að bíða til að byrja að lifa öðruvísi og verða fullur þátttakandi í lífinu. „Við erum alltaf að bíða eftir einhverjum augnablikum þar sem allt á að breytast. Það Lesa meira
Íslenskir karlmenn voru hræddir við hana en ekki Þórður Daníel
FókusÁsdís Rán Gunnarsdóttir segist vera komin með mjög sterka skel eftir öll árin í sviðsljósinu. Ásdís, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hlakka til að sýna á sér nýjar hliðar í forsetakapphlaupinu. „Ég hef alltaf staðið með sjálfri mér og haft sjálfstraust og hugrekki, þannig að þegar ég fékk þessa hugmynd þurfti Lesa meira
Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“
EyjanJón Gnarr segist hafa verið orðinn úrkula vonar að eitthvað yrði úr lífi hans þegar hann uppgötvaði leiklist. Jón, sem er nýjasti gesturinn í popcasti Sölva Tryggvasonar, segir að hann hafi verið kallaður heimskur, latur og ábyrgðarlaus í skóla, en allt hafi breyst þegar hann fann leiklistina og grínið: ,,Ég átti við mikla námserfiðleika að Lesa meira
„Mér er skítsama ef einhverjum finnst ég skrýtinn“
FókusHeilsufrömuðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson segist elska að gera erfiða hluti alla daga og skora sjálfan sig á hólm. Gummi, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar, mætti í settið beint eftir að hafa farið á rafhlaupahjóli yfir hálfa borgina á stuttbuxum einum fata. „Puttarnir verða kaldastir ef maður er ekki með hanska eða vettlinga, Lesa meira
Árni Pétur segir að bandarískir ferðamenn séu orðnir mikið erfiðari – Þetta er ástæðan
FókusÁrni Pétur Guðjónsson leikari segir lífið hafa kennt sér að sjá hlutina í stóra samhenginu. Árni Pétur, sem er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að erfiðustu tímabilin í lífinu hafi á endanum reynst mesta blessunin. „Í Búddismanum er kennt að helvíti sé bæði jákvætt og neikvætt. Maður lærir það með reynslunni að það Lesa meira
Sölvi opnar sig – „Það er erfitt fyrir okkur öll að gangast við okkur sjálfum”
Fókus„Það er erfitt fyrir okkur öll að gangast við okkur sjálfum. Þegar það eru einhverjir mjög ósanngjarnir og ljótir hlutir gerðir á þinn hlut, þá er svo rosalega mannlegt og eðlilegt að fara bara í fórnarlambið. Það voru allir vondir við mig. Það væri mjög auðvelt fyrir mig að gera það, en ég hugsaði strax Lesa meira
Guðrún gagnrýndi lyfjarisa og tekjurnar hrundu í kjölfarið – ,,Get ekki gefið afslátt af sannfæringu minni”
FókusGuðrún Bergmann fékk á sig þrýsting eftir að hafa skrifað pistil þar sem hún gagnrýndi lyfjarisa, af því að hún var í samstarfi við heilsudeild fyrirtækis sem jafnframt selur vörur frá Pfizer. Guðrún, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir að tekjur sínar hafi hríðfallið eftir að samstarfinu lauk, en frelsið og sannfæringin Lesa meira
Segir heilsu sinni hafa hrakað þegar hann fór eftir ráðleggingum landlæknis – „Kærastan mín horfði bara á mig fjara út“
FókusSigurjón Ernir Sturluson ofurhlaupari og frumkvöðull, segir heilsu sinni hafa hrakað mikið þegar hann gerði tilraun með að borða samkvæmt ráðleggingum landlæknis. Sigurjón, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar borðar alla jafna hreina fæðu beint frá náttúrunni, en gerði tveggja vikna tilraun þar sem hann lét ráðleggingar landlæknis ráða för. „Ég gerði skemmtilega Lesa meira
Segir að tugþúsundir Íslendinga séu með forsykursýki – „Við vitum að lífsstíllinn hefur áhrif á allt“
FókusJens K. Guðmundsson læknir segir tímabært að innleiða heildræna nálgun í heilbrigðiskerfið og lækningar almennt. Jens, sem er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar, hefur lært „functional medicine“, þar sem nálgunin er mun heildrænni en í hefðbundnum vestrænum lækningum. „Þetta er í raun bara góð læknisfræði. Að nota það sem Hippocrates talaði um á sínum Lesa meira
,,Flestir þurfa áföll til að finna þakklætið”
FókusAri Jónsson ólst upp við erfiðar aðstæður, en hann segist í dag horfa á erfiðleikana úr æsku sem gjöf, enda þurfi allir að glíma við erfiða hluti til að styrkja skapgerðina. Ari, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar vinnur sem hugarfarsþjálfari og segist dreyma um að hvetja fólk til að taka fulla ábyrgð á Lesa meira